Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 77
Þínum. Því að þeir dagar munu koma yfir þig, að óvinir þínir munu gjöra hervirki um þig og setjast um þig og þröngva þér á alla vegu; og þeir ^unu leggja þig að velli og börn þín, sem í þér eru, og ekki skilja eftir stein yjir steini í þér vegna þess að þú Pekktir ekki þinn vitjunartíma.11 A þennan raunsæja hátt komu Jesú aðstæður þjóðar sinnar fyrir sjónir. Hættan á árekstri við Rómverja gerði ekki annað en leiða í Ijós nokkuð, Sern dýpra risti en nokkurstjórnmála- |/andi. Þessi þjóð átti í andlegri Prengingu, og framtíð Guðs lýðs í heimi hérvar komin undirþví, hversu Ur rættist á því sviði. Þetta var stund skvörðunar, stund mikilla vatnaskila. oamkvæmt sögutúlkun spámann- anna deyr ísrael og rís upp aftur. Gyð- ln9aríkið var dauðadæmt. Hinn sanni 9uðslýður mun rísa úr rústum þess. Hugmyndin er reifuð í margvíslegu 'kingamáli, en sjaldan eða aldrei sett ram berum orðum. Ein ummæli Jesú era af öðrum að því er þetta varðar. rðugt er að segja til um upphaflegt 0rðalag þeirra, því að þau hafa varð- Veist í mismunandi gerðum. En ein- af þeirri ástæðu megum vérætla, . ? Nu séu sönn, ósvikin, og því afar Pýðingarmikil. Jesús er sagður hafa JQð sig um eyðileggingu musterisins. yrir þetta var hann ákærður. Orð ans í þessa veru hafa verið við- I Vaamt mál í því magnaða andrúms- e ti, sem ríkti eftir dauðá hans. Hjá arkúsi lesum vér, að vitni hafi borið hann hafi sagt: ,,Ég mun brjóta ^Jður musteri þetta, er með höndum 9jórt, og á þrem dögum reisa ann- að, sem ekki er með höndum gjört.“ En þessi vitnisburður var r-angur, segir Markús; Jesús sagði ekki þetta. En hvað sagði hann þá? Hjá Matteusi er orðunum hagað á nokkuð annan veg, en einnig hann segir þau höfð eftir Ijúgvitnum. Lúkas sleppir þessu alveg. En Jóhannes segir Jesúm hafa sagt: ,,Brjótið þetta musteri, og á þrem dögum mun ég reisa það.“12 Framburður Jóhannesar hyggjum vér að sé áreiðanlegur. Sjálf ummæl- in ber þó, svo sem mörg önnur, að skilja í óeiginlegri merkingu: muster- ið táknar trúarstefnu og mannfélag, sem á henni rís. Hin sýnilega afturför ríkjandi skipulags er aðdragandi þess að ný trúarstefna komi upp og nýtt mannfélag, reist á henni. Og þó er það musteri, sem eyðilagt verður, sama musterið og það, sem byggja á aftur. ’Nýi söfnuðurinn verður áfram ísrael. Og þótt sagt sé skilið við hið liðna, er framtíðin nýja samt byggð á því. Nýtt kemur ekki í stað gamals, heldur er um upprisu að ræða. Vér höfum nú kannski fengið ein- hverja nasasjón af tilganginum með þeirri herferð, sem Jesús fór meðal fólksins í Galíleu og Júdeu. Markmið hans var að koma á fót söfnuði, sem gæti með rentu borið nafnið Guðs lýður. Hann vildi stofna guðlegan fé- lagsskap, þarsem hver einstaklingur veitti Guði viðtöku, er hann kæmi í öllu sínu veldi. Vér höfum þegar rætt afskipti hans af einstökum mönnum og það, sem af því leiddi. Alltaf var líkt og um væri að ræðasmækkaða mynd af því hvernig Guðslýðurinn verður til. Alltaf er það kraftur Guðs í Jesú Kristi, sem gjörir manninn nýjan. Alltaf er 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.