Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 61
dularfullum fyrirbrigðum, en fyrir- 'esturinn er fluttur áður en almennar JJtriræður verða um þessi mál (Fjallk. XX||,16, 22. apríl 1905). Haustið 1904 er Einar Hjörleifsson kominn til Reykjavíkur og hafði nú 'engið ákafa löngun til að gera til- raunir og ná einhverjum árangri. En ekki var honum Ijóst hvernig standa skyldi að. Þá bar svo vel í veiði, að í Heykjavík var stödd dönsk skáld- k°ha, Thit Jensen (Mbl. XXI, 291, 6. hss. 1934), sem var mjög kunnug Pessum málum, og kom hún til hjálp- ^v' var það að í október 1904 fóru n°kkrir karlar og konur að koma sam- ®n til tilrauna í Reykjavík. Einnig voru en9nar með þrjár utanaðkomandi stúlkur. Að vísu hófst borðdans og °sjálfráð skrift, en úr öllu þessu varð sl|k dómadags vitleysa að sögn Ein- ers Hjörleifssonar, að sr. Haraldur lelsson, sem verið hafði með í til- aununum frá upphafi, fékk hrein- ustu skömm á öllu saman eftir tvo ariuði og hætti þáttöku um skeið. Ir|ar viðaði nú að sér bókum um efn- e9 var staðráðinn í að áfram skyldi naldið (Mbl. XXI, 291,6.des.1934). ftPa var það seinni hluta vetrar 1905 Indriði Indriðason kom til sögunn- l Hann var í prentlæri í ísafold, yldur Indriða Einarssyni skrif- ofustjóra og átti athvarf hjá honum. Einarsson og kona hans 0 öu mikinn áhuga á tilraununum. amkvæmt Haraldi Níelssyni munu rstu tilraunirnar hafa verið gerðar á 'mili Þeirra (H.N.: Kirken og den psykiske forskning). Það mun því hafa verið heima hjá Indriða Einarssyni sem miðilshæfileikar Indriða Indriða- sonar komu í Ijós, en kona Indriða Einarssonar sat eitt sinn við „borð” (þ. e. andaborð) er Indriði Indriðason kom þangað, og bað hann að taka þátt í þeirri tilraun. Ekki var Indriði fyrr seztur að borðinu en það tekur við- bragð mikið og hamast. Varð Indriði skelkaður og ætlaði að hlaupa út. Þannig hófust tilraunirnar með Ind- riða (Mbl. XXI, 291, 6.des.1934). Þá má segja að hefjist fyrsti áfangi í sögu íslenzka spíritismans. Tóku mörg fyr- irbrigði og furðuleg að gerast í kring- um miðilinn og varð það til þess að Haraldur Níelsson bættist aftur í til- raunahópinn. Segist honum svo frá sjálfum 14 árum síðar, að eftir sína fyrstu reynslu á fundi hjá Indriða hafi hann haft meiri áhuga á sálarrann- sóknum en nokkru öðru málefni í þessum heimi, og muni verða svo til dauðadags(H. N.: Kirken ogdenpsyk- iske forskning). EnnfremursegirHar- aldur í bæklingi sínum Kirkjan og ó- dauðleikasannanirnar (Reykjavík 1916): „Þegar ég lít yfir líf mitt finnst mér trú minni aðeins hafa verið hætta bú- in eitt skeið. Það var síðari árin, er ég fékkst við biblíuþýðinguna. Þá gerði ég þá uppgötvun hve ófullkomin bók biblían er, og hve afar-röngum hug- myndum um hana hafði verið komið inn hjá mér, jafnvel í sjálfri guðfræði- deild Kaupmannahafnarháskóla. Það er svo um oss flesta, að komist skrið á sumt, finnst oss allt ætla að hrynja. Ég tók að efa jafnvel þær frásagnir biblíunnar, sem ég veit nú að eru 219
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.