Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 7
Norðlenzkir kirkjumenn saman komnir á Hólum á námskeiði sumarið 1978. biskup eigi að hafa aðstöðu til að dvelja á báðum þessum stöðum vegna blsjónarog þjónustu í verkahring hans. Af öðrum hugsjónamálum félagsins má nefna hugmyndina um lýðháskóla kirkjunnar á Hólum í Hjaltadal. Fyrsti vísir Þess skólastarfs var leikmannaskólinn í fyrrasumar. Hann var haldinn í húsa- kynnum baéndaskólansáHólum 8.-10. júlí 1977. Þarveittu prófastará Norður- landi leikmönnum fræðslu í hinum ýmsu greinum safnaðarþjónustu. Og dag- ana 5.-7. júlí í sumar var enn á sama stað skólastarf fyrir organista og presta urn sameiginleg verkefni. Unnið var undir leiðsögn söngmálastjóra Hauks Guðlaugssonar eftir stundaskrá frá morgni til kvölds, sem minnti á ummaeli Matthíasar í Hólaljóðum: ,,Sumir kenna, sumir smíða syngja, nema, rita, þýða.“ Prestafélag hins forna Hólastiftis hefur miklu hlutverki að gegna í kristnihaldi Norðlendinga. Megi starf þess blessast og blómgast á ókomnum árum. PéturSigurgeirsson 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.