Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 69
þessum gauragangi. Eigi að síður er hálferfitt að skilja þetta allt. Þessi rnannræfill hlýtur að vera meira en l'tið fimur og fljótur til þess að geta komið öllu þessu af stað, án þess að hokkur verði hans var, heyri fótatak hans eða annað þvílíkt. Okkur detta ýrnis ráð í hug til þess að létta þetta s|arf, prik, taugar o. s. frv. Engu að síður finnum við að verulega ákjós- anleg eru þau ekki. Maðurinn hlýtur að vera meira en lítið leikinn í hrekkjabrögðum. Þá eru raddirnar sem tala. Það er enginn eða lítill munur á sumum Þsirra og lifandi mönnum. Þær svara fullum hálsi ef á þær er yrt, eru oft 9amansamar og stundum fyndnar, stundum alvarlegar, allt eftir því sem nver er að tala. Það getur verið að við ei9um við gárunga sem leikur á alls 0cfdi, eða dáinn prestur taki til máls °9 flytji hjartnæma, guðrækilega þ©n. Þáerþaðalltítt að raddirmanna sem í fyrsta sinn eru lítt skiljanlegar Srnáskýrist eftir því sem lengra líður. Náttúrlega eru þessir ,,dauðu“ menn spurðir um alla heima og geima. Það er fremur lítið á svörum Þeirra að græða, og ekki er það sjald- an að þeir fari meira eða minna rangt með hluti sem viðstaddir vita um. Þeir J^una sjaldnast Ijóslega um ævi sína nér og ekki kunna menn, sem tala á nndunum, erlend tungumál þó að þeif hafi kunnað þau í lifanda lífi. Þvörin eru næsta misjöfn en flest ^jög ólík því sem flestir mundu ætla svör dáinna merkismanna. ^að er heldur ekki við öðru að bú- ast ef þetta er allt búktal og brellúr hjá n^'ðlinum og hjálparmanni hans. Vér hurfum frá því að lýsa hvernig gekk á fundinum. Þegar þessi ókyrrð, samtöl, hreyfingar ýmsra hluta o. s. frv. hafa staðið í tvo til þrjá tíma, svo að hvað hefur rekið annað, biður rödd stjórnandans að leikið sé lag meðan miðillinn sé vakinn. Meðan á því stendur er svo að sjá sem hann sofi náttúrulegum svefni. Eftir skamma stund er hrópað snögglega með röddu stjórnandans, rétt hjá eyra miðilsins: „Vaknaðu!" Miðillinn æjar og stynur í svefnin- um, biður um að lofa sér að sofa. Sofnar aftur lítinn dúr. Aftur er hróp- að: „Vaknaðu!" Miðillinn hrekkur við, kveinar og sofnar á ný. Rétt á eftir er hrópáð á ný og miðillinn stekkur í ofboði fram á gólf. Hann er hálfringlaður og spyr hvort félagsmenn séu viðstaddir. Þegar Ijósið er kveikt hrekkur hann við og snýr sér undan birtunni, sýnist ekki fyllilega vaknaður, samt staulast hann út úrsalnum og slangrarstund- um eins og hann gæti tæplega á fót- unum staðið.- Fundarmenn streyma nú út úrsaln- um og tala um ýmislegt sem borið hafði við um kvöldið. Það er hressandi að koma út í ferskt loft og undir heiðan himin eftir alla þessa setu í svartaskóla. Og dýr- mætt er það að hér gengur allt með eðlilegum hætti. Hér koma engar ó- skiljanlegar raddir úr öllum áttum, hér eru engar ósýnilegar hendur að lemja húsveggina og dauðir hlutir láta ekki eins og þeir séu vitlausir. Þá höfum við lifað það að koma á 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.