Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 34
þannig átti þetta að vera. Einu sinni var hempan annars stað- ar, og ég hafði húskveðju úti á túni. Þá kom hann þar og sat öðrum megin við kistuna, en ég stóð hinum megin og talaði. Mér þótti nú sjálfum hálf hjákát- legt, þegar Kiljan var að láta Bjart í Sumarhúsum tala mikið við tíkina og kveða fyrir hana Pontusrímur, en ég reyndi það svo sjálfur, þegar ég var einn á mínum ferðalögum á hesti, að ég hafði afar gaman af að tala við hundinn minn á leiðinni. Og hann tók vel undir það, kættist allur. Mér þótti ómetanlegt, að eiga þennan ratvísa hest og þennan góða hund. - Ferðaðist þú þá mest einhesta? - Já, og var alltaf einn á ferð, aldrei með fylgdarmann. - Var sá siður þá niður lagður, að presti væri fylgt? - Já, það var víst engin venja á Ströndinni. Sumir eldri prestar höfðu þó fylgdarmenn. Ég gisti náttúrlega oft á þessum ferðalögum. Síra Pétur segist hafa lagt niður húsvitjanir, þegar prestar þurftu ekki lengur að taka manntal. - Það er eiginlega ómögulegt að húsvitja á bíl, ef farið er að þiggja góðgerðir. Það drepur hvern mann. - Það sköpuðust náttúrlega miklu nánari tengsl með þessu móti, segir viðstaddur. - Já, já, það var svo, anzar síra Pétur. En tengslin eru orðin sterk, vegna þess hve ég hef verið þarna lengi. Þó er alltaf að koma nýtt fólk inn í kallið. Ég eralltaf að spyrja ungu konurnar, sem eru aðkomnar: „Hverjum ertu gift?“ Ég þekki þær 192 ekki nógu vel. Ég er orðinn þetta gamall, að ég vex dálítið frá yngri kynslóðinni, sem ekki er alin upp ' kallinu hjá mér. Ungir prestar og prestarespektin - Núerusumirafeldriprestumað tala um, að þeim lítist ekkert á ungu prestana. - Ég vil segja það um ungu prest- ana, að ég álít, að þeir séu betur und- irbúnir heldur en við. Við fluttum bara ræður þarna í Dómkirkjunni, og eng- inn hlustaði á nema kannski hinir i deildinni, ekki mjög andaktugir, 09 svo prófessor Sívertsen niðri á gólf'- kallandi upp í stólinn til að gagnrýna nemandann. Ég tekeftirþví.að þessir ungu prestar bera.miklu betur fram heldur en við. Þeir eru áreiðanle9e þjálfaðir í því. Og þeir eru þjálfaðir i sálusorgun á sjúkrahúsum eða ann- ars staðar. Um ræðugerð þeirra er það að segja, að ræður þeirra eru öðruvísi en okkar gömlu prestanna j margan máta, en ég erekki að áfellas það, ef þær eru vel samdar og trúar- leg æð í þeim, þótt umbúnaðurinn s með öðru móti. Umbúnaðurinn breytist með hverjum tíma. - Finnst þér munur á kenning' unni? - Já, það kann nú að vera. Me hættir nú alltaf til að vera dálif1 sagnfræðilegur. En við höfðum aldrei flutt neine messu, áður en við fórum út í PreS.» skapinn og litlar leiðbeiningarfeng' í bókhaldi og öðru slíku. við urðo sjálfir að fikra okkur áfram. Ég 9 sagt ykkursmá dæmisögu til gama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.