Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 15

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 15
sanna grundvelli, sem öllum p.-estum v®ri sjálfgefinn. Hann taldi heppi- le9t, að prestar leiddu daglega lífiö sem mest inn i ræöur sínar, en þess Vöu allir að gæta jafnframt að hneyksla ekki hina veikari bræöur. Séra Eyjólfur Kolbeinstalaði all-langt erindi og lagði mikla áherzlu á, að Prestar breyttu aðferð sinni í þá átt að Predika blaðalaust. Kvað hann hverja r®ðu missa af krafti sínum og áhríf- um, er hún væri lesin upp af blöðum. ^Punnust út af því talsverðar um- ^®ður, og voru flestir mótfallnir upp- sstungu séra Eyjólfs, en létu þó í Ijósi, aö þetta mundi ekki vera neitt aðal- atriði." loknum skeggræðum manna Urn þetta mál var gerð svofelld fund- aralyktun: ..Fundurinn álítur heppilegt, að Prestar beini ræðum sínum sem mest 'nn í daglega lífið og sýni, hversu ristindómurinn eigi að hafa helg- andi og endurskapandi áhrif á það. nnars ráði hverpresturaðferðsinni. ° Presturinn prediki blaðalaust, tel- Ur fundurinn gott fyrir þá, sem hafa rn|kla andans gáfu og áhuga og ^aslsku, en að nauðsynlegt væri, að Prestsefnin fengju æfingu í þessu í Pfestaskólanum. Að þeir ptediki aðalaust álítur fundurinn ekkert að- a|atriði“ ^riðja mál á dagskrá er altaris- ?°n9ur. Þarersíra Hjörleifurá Undir- e 1 málshefjandi í annað sinn. Þar Se9irsvo: ..Tók hann fram hið sorglega á- ^and, er víða ætti sér stað í þeim u nurn- Tala altarisgestanna ísöfnuð- um faeri fækkandi, og það væru sorgleg tímanna tákn. í niðurlagi fyrirlestursins tók hann fram þau ráð, er honum hafði hugkvæmst til þess að ráða bót á þessu: Að prestar ræddu altarisgöngumálið við kirkjur sínar eftir messu, á málfundum, þar sem væru staddir 2, helzt 3 prestar; að prestar stofnuðu unglingafélög með sérlegu tilliti til altarisgangna. Um altarisgöngumálið töluðu margir af miklu fjöri og lífi. En umræðurnar lýstu því, að fundarmenn töldu orsak- irnar til hinnar hnignandi altaris- göngu aðallega þessar fjórar: a) trúardeyfð, b) Kalvinismus, c) strang- ar kröfur til altarisgestanna og d) þá skoðun sumra, að altarisgangan sé ekki nauðsynlegt skilyrði til sálu- hjálpar." Ekki entist dagurinn til þess að málið yrði fullrætt, en kl. 9 að morgni næsta dags var það tekið fyrir og samþykkt svohljóðandi ályktun að lokum: „Fundurinn álítur heppilegt, að prestar ræði á málfundum, eftir messu, um altarisgöngu og nytsemi hennar í söfnuðunum, sérstaklega þegar prestar eru til altaris, og styðji í þessu efni hver annan.“ Fjórða mál fundarins verður svo stofnun unglingafélaga. Þar kemur Friðrik Friðriksson til sögunnar. Hafði honum verið veitt málfrelsi á fundinum. í fundargerðinni segir: „Fyrstur talaði Friðrik Friðriksson. Sagði hann greinilega sögu heims- unglingafélagsins, frá byrjun þess í Lundúnum 1841, og útbreiðslu þess um hin kristnu lönd, skýrði frá áliti sínu á nauðsyn slíks félagsskapar hér á landi. Og til þess að gefa mönnum 173

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.