Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 5

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 5
 U N N A N lengst úv löndum leiðstu’ á vœngjumpöndum, fagri fuglinn minn, hreiður til að taka, til að syngja’ og kvaka, — kæri gestur, vertu velkominn! Sveifst þú yfir öldum, oj’t mót stormi köldum, nótt og nýlan dag; nú er náð til strandar, nú, er létt þú andar, sgngur þii þitt sigurfararlag. jj Foldu jjallahvtta | fgsti þig að líta, — | er hún œttjörð þér ? ;> Hgggslu liér að /inna \ hreiður feðra þinna — í ungi vinur, ertu horinn hér? | j Sjáðu blána’ á brúnum, \ bletti grænka’ túnum, \ læki líða’ um sand; sjá hve sólin þíðir, \ sviftir snjó og prgðir • okkar beggja elskað fósturland. \ Sgng jni sœtum rómi, | sgng þú ungu blómi ' viðlwœm vögguljóð. I Sgng þú hátt i hliðum, l hreinum rómi’ og blíðum, Iþar sem bergmál bezt þín jinna ldjóð. p. p.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.