Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 44

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 44
42 FANNEY. -t Hinir áfengu eða æsandi drykk- ir eru: brennivín, öl, vín og eplavín(cider). Af þessumdrykkj- um eru margar mismunandi teg- undir með ýmsum nöfnum. Áfengir og æsandi eru drykk- irnir nefndir af því, að þeir æsa menn og örva lil þess að gera það, sem þeir mundu ekki hafa gert ódruknir. En æsingar-á- hrifunuin veldur vínandinn (al- kohol), sem í þeim er. í hin- um ýmsu tegundum er mismik- ið af vínanda, og fara áhrif þeirra cftir því. Brennivín er áfengast eða »sterkast«, af því að í því er mestur vínandi, — það er hér um bil helmingur vínandi og liitl vatn. Vínandi er tær eiturvökvi, lyktarsterkur og beizkur mjög á bragðið. Hann er einnig nefndur spiritus. (»Magne«), IJm tóbak. I. Er tóbak nytsamt eða óskaðvænt, eins og það er venjulega um hönd haft? Nei, öll tóbaksnautn er hverj- um manni skaðleg, hvort lieldur er að lyggja það, reykja cða taka í neíið. 2. Er nokkur næring i tóbaki? Nei, en það sefar hungur um sinn. 3. Hvaða ástæða er til þess, að menn neyta svo alment tóbaks? Sá eiginleiki tóbaksins, að það fær á menn, deyíir og sljófgar. 4. Hvað kalla menn það efni í tóbakinu, sem fær á menn? Tóbakseitur cða nikotin. 5. Hefir tóbakið eigi aðra verkun en að fá á menn og deyfa? Jú, það hefir íleiri verkanir. Nikotínið er banvænt eitur. Ef menn pressa lit einn drojia al' tóbakseitri, þá er hann nægur lil að drepa mcðal-bund. — Tó- bakseitrið sáir út sjúkdómsfræi í sérhvern hlut mannlegs líkama. Tóbak heíir eindregið skað- leg áhrif bæði á taugakerfið, andardráttar, mellingar og skynj- unar líffærin. 6. Hver áhrif heflr nikotinið á þanh, sem er eitri þessu óvanur? Pað veldur uppsölu, svima og höfuðverk. 7. Hvað sýnir þetta? Það sýnir og sannár, að tó- baksnautn er gagnstæð nátlúr- legu eðli. 8. Hverjar eru i stuttu máli illar afleiðingar tóbaksins? Það kemur óreglu á blóðrás-

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.