Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 6

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 6
4 FANNEY. i. í T I L L og léttnr á fæti. Stór l)lá augu og gull hrokkið hár undir rauðröndóttu prjónahettunni. — Þannig var hann í hátt, hann Hrólfur litli Knuts- son á Brekku. Ef einhver spurði liann um fæðingardag hans, þá vissi liann það ekkigerla. Þó hafði hann ein- hvern óljósan grun um það, að hann yrði níu ára vetrardaginn fyrsta; hann hafði lieyrt mömmu sína vera að tala eitthvað um það. Hann vissi líka að afmælisdags- ins var ekki langt að híða, og hann hlakkaði ósköp mikið til, því þá álti liann von á gjöfum frá pabba og mömmu. I fyrra hafði presturinn ein- mitt komið vetrardaginn fyrsta til að húsvitja, og hánn varð auðvitað að fá að vita hve gam- all drengurinn væri. Það stóð nú ckki lengi á því; þá var hann einmilt átta ára, og presturinn stakk íimmtíu-eyringi í lófa hans þegar liann kvaddi. Nú voru álla dagar þangað til hann yrði níu ára, oghann hugs- aði mjög mikið um það, hvað hann mundi nú fá í afmælisgjöf. Áður liafði hann oft komist á snoðir um það fyrirfram, en nú varð liann einskis vís. Dagarnir liðu hver af öðrum og hann var engu nær. Hann var farinn að halda að fólkið væri alveg húið að gleyma fæð- ingardeginum sínum. Kveldið áður segir hann svo upp úr eins manns liljóði, þeg- ar hann var að hátta: »Mamma, manstu ekki eftir, þegar prest- urinn gaf mér 50 aurana og pabbi gaf mér fallega hnííinn og þú rauðu prjónahúfuna?« »Jú, ég lield ég muni það«, sagði mamma. »Á morgun er líka afmælið þitt. Hve gamall verðurðu þá, drengur minn?« »Ég verð níu ára«, svaraði Hrólfur; »en varstu ekki búin að gleyma fæðingardeginum mínum, mamma?« »Nei, ég man nú eftir honum, þegar ég fer að hugsa um hann«, svaraði mannna hans; »en nú verður þú að fara að sofa, til þess að þú verðir frískur og fjörugur á morgun«. Eftir litla stund var Hrólfur kominn ofan í rúm og foreldrar lians líka, en fyrsl höí'ðu þau verið að skrafa eitthvað saman í hálfum liljóðum hjá borðinu; en Hrólfur heyrði ekkert af því. Mcnn vakna á ýmsan hátt.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.