Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 19

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 19
FANNEY. 17 ÓÞÆGT FÓSTURBARN. -6 eggjum á ári. Hann laumar þoim í ^AFIÐ þið heyrt nefndan fugl, sem gaukur heitir? Hann er ekki hérálandi, er grár á lil og álíka stór og spói. Hann er mest átvagl allra dýra, þegar miðað er við stærðina, enda gerir liann nálega ekkert annað en að éta. En það, sem sérstaklega einkennir gaukinn, er það, hvernig hann ráðstafar eggjum sínum, sem hann verpir einu í senn með vikumillibili, alls 3- hreiður annara fugla, einkuin smáfugla, sem reyna þó eftir mætti að bægja honum frá, en hann bcr að jafnaði hærra lilut og kemur egginu sínu í hreiðrið. Þegar svo er komið, verða smáfugl- arnir að gera sér að góðu að liggja á gauks- egginu og unga því út. En þeg- argauksunginn er kominn úr egginu, aukast mjög vandræði hreiðurbúa, því að hann étur næstum alt frá hinum ungunum og foreldrar þeirra hafa ekki við að afla þcim fæðu. Og svo er hann fljótur að vaxa, að innan skamms fyllir liann hreiðrið og útrýmir liinum ungunum, sem verða að lnika úti á trjágreinunum eða velta niður ájörðina, og er þeim þá oft hætta búin al' öðrum dýr- um. Á myndinni sést gauksungi í smáfuglshreiðri sperra upp ginið 1 til þess að taka við fæðunni, sem fóstri hans kcmur með handa honum.

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.