Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 32

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 32
30 FANNE Y. G. mynd. Skipstjórinn var all-svipþungur. Farþegi einn var á gangi um framþiljurnar blístrandi. En alt í einu þrumaði rödd skipsljór- ans frá stjórnarpallinum og skip- aði farþeganum að liætta span- góli þessu; kvað það ósið mesta að blíslra á sjónum, það gerðu ekki nema kæruleysingjar. Farþeginn varð sneyptur við og hætti blístrinu. Hann hafði enga hugniynd uni, að það gæti haft nokkra þýðingu, þótt menn styltu sér stundir með því. Hann

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.