Fanney - 01.05.1907, Side 32

Fanney - 01.05.1907, Side 32
30 FANNE Y. G. mynd. Skipstjórinn var all-svipþungur. Farþegi einn var á gangi um framþiljurnar blístrandi. En alt í einu þrumaði rödd skipsljór- ans frá stjórnarpallinum og skip- aði farþeganum að liætta span- góli þessu; kvað það ósið mesta að blíslra á sjónum, það gerðu ekki nema kæruleysingjar. Farþeginn varð sneyptur við og hætti blístrinu. Hann hafði enga hugniynd uni, að það gæti haft nokkra þýðingu, þótt menn styltu sér stundir með því. Hann

x

Fanney

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.