Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 35

Fanney - 01.05.1907, Blaðsíða 35
FANNE Y. 33 GoriUa-apinn. Y R þau, sem mest líkj- ast mönnum að skap- naði og ýmsum til- burðum, eru aparnir. Fyr á öldum voru þeir miklu víðar um hnöttinn en nú. Peir liafast nú við ein- göngu í heitu löndunum og íleslir þola þeir mjög illa kulda. Þó eru nokkrar apa- tegundir, sem liafast við alt norður að 37. sligi norður- breiddar og suður að 35. stigi suðurbreiddar. í Eyjaálfunni eru engir apar, og í Norðurálfu að eins ein tegund, — að fráskildum tömdum öpum, — það er Gíbraltar-apinn. Apategundir eru fjölda- margar, lnitt á þriðja liund- rað, og mjög mismunandi að stærð og skapnaði. Sum- ir apar eru á stærð við költ, en aðrir stærri en menn. Allir eru þeir með fjórum linnun (ferfættir eða ferhentir) og Ioðnir, nema í andliti. Flestir hafa langa rófu. Stærstur allra apa og sterk- astur er Gorilla-apinn. Hann á heima í Suðurálfu vestanverðri. Hann er fullkomlega á stærð við mann og miklu þreknari. Kvenn- apinn cr nokkuð minni en karlapinn. Til skamms tíma liafa mönn- um verið lítt kunnir lifnaðar- er að handsama hann; hann er mjög var um sig og illur viður- eignar. Þó hefir náttúrufræðing- um tekist, eigi alls fyrir löngu, að veiða unga Gorillaapa og liafa þeir flutt þá lil Norðurálfunnar og getað lialdið svo lengi í þeim lííinu, að hægl hefir verið að 3

x

Fanney

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fanney
https://timarit.is/publication/463

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.