Jörð - 01.12.1946, Side 11

Jörð - 01.12.1946, Side 11
JÖRÐ 169 banninga, sem óskar af heilum huga, að þjóð vorri megi verða lilíft við áfengis- böli og að velsæmistilfinningum þjóðarinnar sé ekki misboðið, unz sjálfsvirð- ingarlaus er orðin. 95% þjóðarinnar eiga samleið næsta áfangann i þessurn efn- um, ef þeir, sem róttækari eru í þeim hóp, vilja þiggja það. Hvað svo tæki við, þegar ávöxtur þeirrar samvinnu væri kominn í ljós, þarf ekki að ræða fyrr en þar að kæmi. „Hverjum tlegi nægir sín þjáning." Svo bezt munu þær ráðstaf- anir verða að gagni, að allir, er vel vilja, einbeiti sér einmitt að því að vanda f r a m k v æ m d þeirra í hvívetna. A þeirri undirstöðu inætti þá e. t. v. á sínuní tírna koina sér saman um nýja „fimm ára áætlun“. Ætlar þjóðin sér að lifa? AÐ er nú kannski ekki spurt svo mikið að því, hvað ein smáþjóð ætli sér ir nú á dögum, — og þó — stendur líklega óhaggað enn lifslögmálið, forna, að „hver er sinnar gæfu siniður". Hver, sem tekur sér stöðu undir merki sann- leika og sjálfsvirðingar og lætur sér þaðan ekki hræra, hvorki við skjall né hót- anir, hann er, þegar allt kemur til alls, undir sérstakri vernd hinna æðri og orkumeiri lögmála og lífssviða, hvort heldur hann er einstaklingur eða þjóð, — hann getur orðið fyrir hrakningum og lirindingum, en hann glatast ekki, þó að allt hrynji í kringuin liann. Ofangreind hugleiðmg leyndardóms þess að lifa, — lifa, hvað svo sem á dyn- ur, lifa, þegar forganga hinir voldugu og hinir slóttugu, er reyndu að tryggja sig ineð hylli hinna voldugu, — lnin er nú ef til vill ekki svo sérlega huggunar- rík fyrir oss, hina örsmáu íslenzku þjóð, sem þó ýmislcgt virðist benda til, að ætlað sé íuröumikilvægt hlutverk. Því einnig vér — og ckki öðrum síður — höf- um látið dragast inn í hinn bandóða dans um gullkálíinn. Græðgin í peninga, mciri peninga, og allt, scm fyrir peninga má kaupa, cr hér svo tryllt, að mn lítið virðist hugsað, nema að krafsa þá til sín allt hvað af tekur. Svo tryllt er sú græðgi, að fyrir löngu er hætt að aðgæta, hvað það er, sem hér á landi er kallað peningar: að eitthvert helzta einkenni þess er, að það er alltaf að falla í verði, gildi hverrar krónu síminnkandi, og það beinlínis vegna hinnar óskap- legu eftirspumar, liinnar trylltu kröfu um meiri og mciri peninga. Peningar eru í sjálfu sér ekkert vcrðniæti. Það verðmæti, sem þjóðin hcfur á hverjum tíma til umráða, er framleiðsla hvers árs: fiskurinn, ketið, iðnaðar- varan. Því meira, sem þjóðin liefur af þessu á hverjum tíma, því meira hefur hún til skiptanna, því meira fær liver cinstakur þegn i sinn hlut af raunveru- legum verðinætum og þægindum. Það, sem efnaleg velgengni hvers cinstaks þegns því veltur á, er, að afkastað sé sem mestu og skynsamlegustu verki í þjóð- félaginu á hverjum líðandi tírna. Þetta veltur á þvi, að almenningsálit sé til í landinu, sem krefst vinnuhollustu af hverjum einstakling. Þjóð, sem misst hefur tilfinninguna fyrir þessu, hefur þar með misst sína raunverulegu sjálfs- bjargarlivöt, og hennar bíður þrenging, ef ekki annað verra. Og þjóð, sem er svo tryllt af ágimd, að htin gefur sér ekkert tóm til athugunar á þvi, hvað hún (Framhald á bls. 313.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.