Jörð - 01.12.1946, Side 18

Jörð - 01.12.1946, Side 18
176 JORÐ þai' er á sveimi? — Þú ert oft að skemmta þér, lilærð mikið og hefur hátt, — en hvers vegna ertu aldrei verulega glaður? Þú áttir kannski ekkert sérlega gott í bernsku, en manstu, hvernig gleðin söng og hló í þér þá, oftast tilefnislítið? Af hverju ertu alltaf að f 1 ý t a þér; af liverju gefurðu þér aldrei tóm til að mynnast við stundirnar, sem eru að líða og koma aldrei framar? Þú æðir í fang framtíðarinnar, eins og þú sért dauðhræddur um að ná ekki háttum í gröfinni. Veiztu, hvað bíður þín, með sama áframhaldi: Gleðilaus og gæfusnauð elli, með hörkulegTÍ konu, sem fyrirlítur þig af því, að þú liefur svikið allar vonir liennar, og með börnum, sem eru kaldgeðja af því, að þú hefur aldrei kennt þeim neitt gott, og sem bera þá eina art til þín, að óska að þú drepist sem fyrst, svo að þau geti erft reiturnar þínar. Hvers vegna — hvers vegna? Já, spyrðu sjálfan þig í þaula og sýndu sjálfum þér nú einu sinni alveg saima tillitsleysið og þú berð í brjósti gagnvart öðrum. Vertu einu sinni alveg misk- unnarlaus við sjálfan þig; það borgar sig, það er ótrúlega hollt að vera það á stundum. — Hvernig eru nú, þegar öllu er á botninn hvolft, samskipti þín við förunauta þína á lífsleið- inni? Við skulum fyrst minnast á konuna þína: Varstu ekki fúll og kaldranalegur við liana í morgun, áður en þú fórst til vinn- unnar? Og þú reyndir ekkert að bæta úr því, þegar þú komst heim til miðdegisverðar. Þú nefnir ekki með einu orði, að steikin var hreinasta fyrirtak, en hreyttir ónotum af því súpan var dálítið mislieppnuð. Og reyndirðu að vera skemmtilegur og alúðlegur við hana í kvöld, þegar þið voruð bæði orðin Jrreytt og áttuð að leita hvíldar hvort með öðru og huggunar við því, senr ykkur hefur gengið á móti yfir daginn? Hefurðu reynt að kynna þér samvizkusamlega, á hvern hátt karlmaður gerir konu ánægða, eða hugsarðu bara um sjálfan þig og þína ánægju? Minnistu þess ávallt, að hún giftist þér ekki til þess eins að verða þjónusta þín, heldur til þess að verða glöð og sæl með þér? — Og ef sambúð ykkar er orðin eins og vinskapur- inn gerist venjulega milli hunds og kattar, hangirðu þá með henni í hjónabandinu vegna þess, hvað umheimurinn rnundi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.