Jörð - 01.12.1946, Page 32

Jörð - 01.12.1946, Page 32
190 JÖRÐ Madme Lecocq flýtti sér að benda á mig og segja, að það væri bezt að snúa sér til min, því að það væri ég, sem ætti erindi hingað. Fannst mér þetta harla undarlegt, jafnvel ónærgætnis- legt vegna ókunnugleika míns. Sá rauðhærði — ég held, að hann hafi verið tileygður — spurði mig fyrst að nafni. Eg var ekki lengi að svara þeirri spurningu, en hann klóraði sér í höfði og sagði, að þetta nafn væri skrambi erfitt að skrifa, því að hann var auðvitað með eitthvert eyðublað fyrir framan sig. Ég bauðst til að skrifa nafnið mitt sjálf, og hann Jráði það. Svo spurði hann mig, hvað ég væri gömul. Það var auðvelt fyrir mig að segja: „trente deux ans“ (32 ára), en hann skellihló, sló á lærið á sér og sagði: „Þér kunnið víst ekki mikið í frönsku, fyrst Jrér gerið yður tíu árum eldri en þér eruð!“ Það tjáði ekki, að ég fullyrti, að ég kynni vel að telja á frönsku. Hann skrifaði: 22 ára. Ég verð að skjóta því inn hér, að ég var mjög ungleg að sjá; jafnvel í skólanum var mér ekki trúað, og þegar ég fór að grennslast eftir því, hvers vegna ég ætti svo sem að gera mig eldri en ég væri, komst ég að því, að það þætti ekki „comme il faut“ fyrir tvítuga stúlku að ferðast ein til annarra landa og Jrví segði ég ekki rétt til aldurs míns. Svo held ég sögunni áfram. Næsta spurningin var: „Hvaðan eruð þér?“ — „Frá íslandi" (Islande). Sá rauðhærði skemmti sér ágætlega, hló og flissaði og leiðrétti mig: „Þér meinið Ir- lande“ (Írland), og það skrifaði hann á eyðublaðið. Nú var mér nóg boðið, og ég sagði honum hvatlega, að ég vildi ekki láta rangfæra ætterni mitt. Við þjörkuðum dálítið um þetta. Hann staðhæfði, að ég kynni ekki frönsku og ég, að hann kvnni ekki landafræði, því að hann sagði, að ekkert land væri til, sem héti ísland. Ég heimtaði landabréf af Norðurálfunni, svo að ég gæti sannfært hann. Hann hló enn og sagði, að það væri vel- komið, því að á skrifstofu tengdaföður síns héngi einmitt stórt Evrópukort á veggnum. Hann sótti það, en viti rnenn, á Jrví var ekkert ísland (það náði ekki svo langt í norður). Hann var hreykinn og ég vandræðaleg. ... En í því kom tengdafaðirinn og rak hann öfugan út með landabréfið og tók sjálfur að yfir- heyra mig. Hann kunni vel deili á íslandi og amaðist ekki við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.