Jörð - 01.12.1946, Page 61
JCR3 219
en fagurgrœnn skógur um miðsumarstund,
er af Ijómandi daggperlum laufin glitra
og Ijúft í morgunblœ hlýjum titra.
Þú, skógur, er imynd hins indcela, fríða,
eilifa, siunga, slerka og bliða.
Litvana i kvöld sem liðinn ndr —
Ijósgrccnn verður pú nœsta ár.
Einbúi
Einn situr hann heima, þd aðrir skemmta sér;
gleðina sjaldan að garði hans ber;
fátið eru bros hans; hann fellir aldrei tdr,
pó að honum innra blceði ólifissár;
aleinn stendur hann stormum lífsúis í,
viðkvcemni ei þekkir, né vinarbros hlý;
pegar aðrir gleðjast, hann glottir við tönn;
lundin eigi kcetist, — hún er köld sem fönn.
Hans forlög voru að standa í straumi lifsins einn, —
þvi er hann andkaldur einbúasveinn.
Vornæturvísur
Móti hárri himins rönd
hnjúkar drembnir reigjast.
Sjáðu þokiL blágrá bönd
bliðlega um þá teygjast.
Dvínar óðum dagsins Ijós, —
dottar fugl í runni, —
sólin út við sævarós
sigur hœgt að unni.
Hnigur sunna hafs að strönd;
hinztu geislar blika,
og um sjávar yzlu rönd
undarlega hvika.
Rökkrið óðum fer um fold;
faðmast nótt og dagur;
varpar Ijósi á myrka mold
máni töfrafagur.