Jörð - 01.12.1946, Side 122

Jörð - 01.12.1946, Side 122
280 JORÐ þcssa bók. — Upphöfin á „Kirkjuferð- in“ og „Ægir“ eru sérlega athyglisverð. „Skólaferðin" mundi seljast fyrir stór- fé í erlent ferðasögutímarit. — Bókin er rammíslenzk. Hippokrates eftir Valdimar Steffensen. Saga hans og hippó- kratísku læknislistarinnar ásamt býðingum á víð og dreif úr rit- um hans. 118 bls. Útg.: Norðri. l’rentverk Odds Björnssonar. Þetta er prýðileg bók um gagnmerki- lcgt efni, enda þýðingahlutinn sígild- ur. Hippókrates var forn-grískur lækn- ir og spekingur, sennilega frægastur allra lækna, sem uppi hafa verið. Sannleiks- og rannsóknarhugur hins forn-gríska anda, cinfaldur og heið- virður, auðkennir þetta lilla rit, ýmist beint eða óbeint, því Steffensen er túlkari af gamla, góða laginu, enda uppalinn í skóla hinna klassísku fræða, og auk þess í hvívctna vel ritfær. Bæk- ur sem þessi eiga brýnt crindi til hins sundurtætta, moldrokskennda tíma vorra daga. Þó að sum einstök atriði kcnninga þeirra og skoðana séu úr gildi gengnar, verða sjónarmiðin und- arlcga hittin á hið rétta, þegar holl- ustan við sannleikann er svona svika- laus og áhugarík og full af trausti til hans. Og svo kom vorið eftir Þórleif Bjamason. Saga. 88 bls. Útg.: Þorsteinn M. Jónsson. Prent- verk Odds Björnssonar. Höfundurinn, ungur maður í náms- stjórastöðu, varð í einu vetfangi þjóð- kunnur og á hvers manns vörum, er fyrsta bók hans. Hornstrendingabók, kom út. Var hún bæði frumlegt verk og myndarlegt, þó að ekki hefði frum- smíð verið. Nú er önnur bók hans ný- útkomin og bráðlega von hinnar þriðju. Er það skammt frá að segja, að hin litla bók, sem liér um ræðir, er höfundi Hornstrendingabókar til sóma, og kemur lesandanum til að bíða þriðju bókarinnar með nokkurri óþreyju. — Sagan segir frá manni, er igcrir það að gamni sínu, að fara að vetrarlagi fótgangandi langan veg og vondan. Yfir versta fjallveginn fa:r hann fylgd miðaldra bónda í sveit. sem að mestu cr farin í eyði. Hinn gestrisni bóndi hefur með öllum ráð- um reynt að fá manninn til að fara heldur sjóveg og dylgjar um duldar hættur. Það skellur svo á þá mann- drápshríð uppi á heiðinni, en bóndi færist allur í aukana, og er sem hann berjisl við persónulegan fjandmann sinn. Og þeir komast til bæjar, i ann- arri sveit sem er að fara í eyði. Bónd- inn þar er leikhyggjumaður, sem ekki hefur haft dáð til að bjarga sér burt, þó að hann nenni því síður að bjarga sér heima. Með einstöku Ijúglyndi skapar hann sér og sínum sjálfsblekk- ingaheim, sem heldur voninni við líði. Þegar til þorpsins kenuir, nær ferða- maðurinn í sögu fylgdarmanns síns: Á yngri árum liafði hann beðið það afhroð í viðureign við heiðina, er síð- an lá á honum sem lamandi farg. — Nokkrum árum seinna á ferðamaður- inn enn leið þarna um. Þá er í fyrr nefndu sveitinni aftur farin að aukast byggðin og atvinnulíf í hraðvaxandi gengi, en bær síðarnefnda bóndans auðvitað hruninn og fólkið hirt af „hreppnum". Fylgdarmaðurinn fyrr- verandi tekur ferðalangi hjartanlega, en hafði verið stuttur í spuna á lieið- argöngunni. Skilst á öllu, að við það að hafa verið neyddur til að skora heiðina á hólm, og yfirbuga þannig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.