Jörð - 01.12.1946, Síða 129
JÖRÐ
287
Er þar ekki undan skilin vatnsaflsvirkjun, dieselvélavirkjun
né eimtúrbínuvirkjun með gufukötlum.
F.n nú eru liðin 20 ár síðan 1924, og mestan þennan tíma
befur girfuvirkjunarmálið legið sem í dái, og aðeins glaðnað
við öðru hvoru, svo sem eins og þegar við prófessor Sander
fórum upp í Innstadal til þess að rannsaka gufulwerfi þar, og
prófessorinn konrst að nákvæmlega sörnu niðurstöðu og
ég hafði áður haldið fram, að gufuvirkjunarmöguleikarnir
væru mjög álitlegir. Eða í annað skipti, árið 1936, er ég hafði
komið með tilboð í mjög fullkominn jarðbor, er gat borað
allt að því 50 centimetra víðar holur, 400 metra djúpar. Mælti
þá Skipulagsnefnd atvinnumála með því við Fjárveitinganefnd,
að sett yrði sérstök ujrjjhæð á fjárlög til gufuborana og jarð-
hitarannsókna. Bor sá, sem nefndin hafði þá tilboð í, var sams
konar og þeir, sem notaðir voru í Ítalíu. En enginn skriður
komst þó á málið að þessu sinni, líklega helzt vegna fjárleysis.
F.n svo var það í ársbyrjun 1944, er borun er framkvæmd að
Reykjakoti í Hveragerði, að sá árangur kemur í ljós, sem vekur
menn til umhugsunar.
Þarna er verið að bora holu nálægt gróðurhýsi einu, og
kemur þá upjr gulugos inni í húsinu, er veldur all-mikilli
eyðileggingu, en sýnir jafnframt þann geysilega kraft, er þarna
býr undir í iðrum Jarðar.
Önnur hola er nú boruð í grennd við hina fyrri, og sú að-
ferð höfð, að 3i/£ þuml. stálpíjra er rekin niður með fallhamri
g.egn um hirtn tiltölulega gljúpa jarðveg, unz hún kemur í
hart. Þá er borað innan úr pípunni og síðan gegn um klöpjr-
ina, sennfyrir verður. Niður á klöjrjrina er 21 meter, en klöjrjrin
er 1 meter á þykkt. Um leið og komið er niður úr klöppinni,
tekur holan að gubba þykkri leðju. En bráðlega hreinsar hún
sig og þeytir ujjjj úr sér aur, vatni og gufu með miklum
þrýstingi.
Að lokum stendur gufustrókurinn stöðugur ujrp úr liolunni,
1 á að gizka 30 nietra hæð og með svo miklu afli, að sterkur
farlmaður heldur ekki kústskafti inni í honurn fyrir þrýst-
ingnum.
Skömmu síðar en þetta var, ritaði ég grein í „Vísi“ um hvera-