Jörð - 01.12.1946, Page 138
296
JÖRÐ
% ) gi
' !■ M
m T ^ :/■ í ...
ilL* ■ .
^ jr
Dalai Lama.
Ríðandi Thibetbúi,
með gulleitt einkennis-
höfuðfat, kom til móts
við okkur út fyrir borg-
ina og fylgdi okkur niður
árbakkann að litlum stein-
kofa, sem átti að verða
gististaður minn þann
hálfa máinuð, er ég dvakli
í binni beígu borg. Kof-
inn var einn geymur og
hafði verið komið fyrir
í bonum, flausturslega,
nokkru af búsgögnum.
Fannst mér bann eins og
dýrindis höll eftir þriggja
vikna ferðavolkið. Burðarmenn koniu nreð gjafir frá stjórn-
inni. Það voru kornpokar lianda bestunum og belgir úr uxa-
búðum fullir af rísgrjónum handa sjálfum mér. Ennfremur
tveir kindarskrokkar, fullt trog af eggjum og súrsmérsbelgir.
Ásamt þessu voru hinar venjulegu, hvítu slæður, er öllum
gjöfum fylgja í Thibet og tákna falslausa vináttu.
Ég hafði varla komið dóti rnínu fyrir, er tveir menn í silki-
hempum heimsóttu mig. Þeir hétu Ringang og Tsarong og
voru í utanríkisráðuneytinu. Þeir voru óaðfinnanlega kurteis-
ir á allra bezta thibetiskan mælikvarða. — Þess má geta, að þar
í landi er mikil stund lögð á fágaða framkomu og háttprýði.
Þeir spurðu mig hæversklega um land mitt og ferðalag. Þeir til-
tóku viðtalstíma við Dalai Lama og gættu þess, að hann bæri
upp á ,,góðan“ dag. í Thibet er fullt af óheilladögum og eng-
um óbrjáluðum manni mundi detta í hug að hefja þá nokkurt
verk.
Meðan ég beið eftir viðtalinu, gekk ég oft um krókóttar göt-
urnar í borginni mér til afþreytingar. Tilsýndar hafði Lhasa
sýnzt mjög lík því, sem Shangri-la er sýnd á kvikmyndum. Nú
sá ég að vísu, að hún hafði sinn ákveðna yndisþokka eins og
margar aðrar gamlar borgir, en jafnframt augljósa galla. Ef