Jörð - 01.12.1946, Page 139

Jörð - 01.12.1946, Page 139
JÖRÐ 297 hús auðmannanna eru undanskilin, virðast íbúðirþar veraþétt- setnari og óheilsusamlegri en fátækrahverfi New-York borgar. Skólpleiðslur þekkjast ekki. Öllum úrgangi var fleygt út á götu og urðu óteljandi hundar og hrafnar til þess að lokum að hreinsa hann burtu. Hestar og aðrar skepnur eru oft hýstar á neðsta gólfi íbúðarhúsanna. Lyktin af þeim, ásamt þefnunr af súru snréri, reyknunr at yakuxataði og ós af grútarlömpum varð til sanran að einunr allslrerjar daun, senr áreiðanlega átti heinra í Tlribet og lrvergi annars staðar. Götulífið í Lliasa nrinnti nrig helzt á gamlar, kínverskar myndir. Ekkert fór lrér hraðar en klyfjagang. Silkiklæddir höfðingjar og háttsettir prestar í rauðunr skikkjum, riðu fram hjá með föruneyti á fagurbúnum hestunr. Fjárírirðar í sauð- skinnsúlpunr reikuðu unr kauptorgið innan unr fjölda af tötra- legurrr munkunr og konunr, senr gátu varla hreyft sig fyrir skartgripum úr skjaldbökunr og silfri. Hér gengu menn ennþá nreð flétting, en það hafði fyrir löngu verið bannað í Kína, sem leyfar af undirgefni við ríki Mandsjúanna. Ég konr ekki auga á neitt annað á lrjólunr en eitt reiðhjól, sem sendisveinn í brezku sendisveitinni átti. Einn dag reið ég þar um stræti og sá þá að allir, sem þar voru ríðandi á ferð, stigu af baki, fóru út af götunni og lutu lröfði. „Farðu af baki, farðu af baki,“ lrrópaði hvítskeggjaði munk- urinn, sem nrér lrafði verið fenginn til fylgdar og aðstoðar. „Faðir Dalai Lanra er að koma.“ Ég flýtti nrér að lrlýða. Spölkorn í burtu komu fimm skraut- klæddir menn ríðandi, eftir hlykkjóttri götunni. Faðir Dalai Lama var auðþekktur á gulu silkiskikkjunni, eldrauðri axla- flík og gylltunr stronrphatti nreð rauðum skúfunr. Á undan honurn og eftir riðu fjórir þjónar hans, allir á gæðingunr. Hinn nrikli nraður reið þegjandi og virðulega fram hjá og leit hvorki til hægri né vinstri. Fyrir fáum árum var hann fátækur bóndi í Norð-austur Tlribet. Nú hafði tign sonar lrans hafið hann í einu vetfangi til frægðar og auðæfa. Venjan er sú, að faðir Dalai Lanra verði sjálfkjörinn ,,kung“ eða hertogi og fái beztu lendur ríkisins til forráða. Seinna snæddi ég lrjá þessum manni í hinni veglegu höll, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.