Jörð - 01.12.1946, Side 154
Óli Valdimarsson:
Skák
Tefld 2. maí 1946.
Hvítt: B. H. Wood.
Svart: Óli Valdimarsson.
Franskur leikur.
1. e2—e4 e7—eG
2. d2—d4 d7—d5
3. Rbl—c3 Rg8-f6
4. Bcl—g5 Bf8—e7
5. Bg5Xf6 .....
Leikur, sem mjög er þekktur og
hefur oft gefizt vel. Aðalafbrigðið í
frönsku tafli er þó 5. e4—e5, RfG—d7.
6. Bg5xe7. Dd8xe7, með svipuðum
möguleikum fyrir báða.
5 ............ Be7xf6
6. e4—e5! .....
Betra en 6. R-f3. 0-0. 7. B-d3, c5.
8. e5, B—c7. 9. dxc5, R-d7. 10. h4, f5,
og svart hefur heldur betra tafl. Foltys
—Keres, l’rag 1937.
6 ............ Bf6-e7
7. Ddl—g4! .....
Sterkur leikur og ógnandi:
7 .............. 0-0!
Rannsóknir liafa sannað, að þetta er
réttasta svarið.
8. Bfl—d3 c7—c5
9. Rgl—f3 Rb8—c6
Til greina kemur að vísu 9.......
cxd4, en það væri þó mun veikara á-
framhald.
10. d4xc5 .....
Mcð þessum leik fær skákin nokkuð
sérstæðan blæ. Það er greinilegt, að
svart má ekki leika 10. ... Bxc5 vegna
11. Bxh7f og virinur. 10.....D—a5
er að vísu teflandi, en gefur ckki góðar
horfur, þar sem staða hvíts er nú
stcrkari og hagkvæmari til sóknar.
Bezta áframhaldið fyrir hvítt var vafa-
laust 10. h2—h4, sem hótar 11. Bxh7
og setur svart í nokkurn vanda. Þeim
lcik mætti þó svara með h7—h6, eða
g7—g6 og ef þá li l—h5, K—g7! mcð út-
liti fyrir mjög flóknum og brcytilcgum
taflstöðum.
10....... b7—b6!
Fyrst ekki er hægt að fá peðið aftur
nema með lakari stöðu, þá verður að
t rípa til annarra ráða og tefla á tví-
sýnuna. Peðsfórnin innifelur niargs
konar sóknarmöguleika og livítt cr allt
að því neytt til að þiggja liana, þar
sem bxc5 veitir svörtu sterkt miðborð
með álíka möguleikum.
11. c5xbG Dd8xb6
12. Rc3—a-l .....
Vafalaust ckki bezt. eftir framhald-
inu að dæma. Rangt væri samt 12. 0—0
vcgna Dxb2, cg 13. R—e2 strandar nú
á 13......Rxe5l, því ef 14. Bxh7f
KXh7. 15. D—li5f, K-g8. 16. Rxe5,
g7—g6! og vinnurmann. Eða 16. Dxe5,
Dxe5. 17. RXe5. B—f6, og vinnur
skiptamun. Bezt var fyrir livítt að setja
sig í varnarstöðu og leika 12. H—bl
eða jafnvel R—dl, en hér mun Wood
hafa ofmetið sóknarmöguleika sína og
stöðu drottningarinnar á g4.
12....... Db6—a5f
13. c2—c3 Bc8-a61
Mjög þýðingarmikill leikur og alvar-
legt augnablik, sem breytir öllu við'-
horfi skákarinnar. Hvítt á aðeins um
tvo kosti að velja, annað livort að leika
BXaG, og kasta þannig sterkum manni
úr hinni fyrirhuguðu kóngssókn, sem
jafnframt eftir Dxa6 veikir hvítu
kóngsstöðuna og hindrar 0—0, eða