Jörð - 01.12.1946, Síða 155
JORÐ
313
hörfa undan. Það er sérstaklega athug-
andi, hve Be7 er sterkur í vörninni og
útilokar með öllu, að hægt sé að fórna
á h7 án frekari undirbúnings.
14. Bd3—c2 Ha8—b8
Hótar 15..... Hxb2, sem verður
að fyrirbyggja; ef 15. H—bl, þá D—b5
með ýmiss konar truflunum og mögu-
leikum.
15. 0-0-0 .....
Eiginlega þvingað.
15....... Hf8—c8
Þægileg sóknarstaða, hrókarnir eru
báðir á opnum línum, og öll er fvlk-
ingin itlbúin til samleiks og árásar. Nú
ógnar 16.....R—b4.
16. b2—b3 .....
Skeleggasta vörnin væri K—bl. Nær-
liggjandi væri þá B—c4, sem ógnar
R—b4. En bezt er þó 16..........R—b4!
17. cXb4, Hxb4; næst Hxc2 með
vinnandi sókn.
16....... Rc6-b4!
Það, sem átti að hindra, kemur samt.
Hvítt verður að þiggja fórnina, því að
annars er riddarinn svo geigvænlegur
og hótanirnar of æðisgengnar.
17. c3xb4 Hb8xb4
Ef nú 18. D—g3, þá Hxa4. 19. b3x
ai, B—a3f og næst Dxc3 og síðan mát
á b2. Eða ef 18. R-d4, Hxa4. 19. R—
c6! D—c3. 20. R—e7f, K-f81 21. Rxc8,
Hxa2 og vinnur. (Eða 19. DXa4, Hx
c6, og hvítt á naumast nokkuð bctra cn
20. Dxc6, sem er þó vitanlega aðcins
gálgafrestur. Ef t. d 20. b4, Bxb4. 21.
D-b3, D-alf. 22. D-bl, Hxc2f. 23.
Kxc2, D—c3, mát. Ýmis fleiri aukaaf-
lirigði cr um að ræða, sem ekki stand-
ast fremur gagnrýni.
18. Hdl—d4 Ba6-d3l
Banvæn sending — vinningsleikur-
inn.
19. Rf3—el Bd3 X c2
20. Rel X c2 Da5-c7
Gefið. Skiptamunartap er óverjandi
og staðan vonlaus.
Skák þessi er ein af úrskákum, sem
B. H. Wood tefldi samtímis, er hann
kom hingað síðastliðið vor á vegum
Skáksambands íslands.
Leiðrétting.
í síðasta hefti var mynd af Jóhannesi Kjarval. Stendur hann þar við réttar-
vegg á tali við bónda, og er þar sagt, að sá sé Svcinn á Fossi, en raunar er það
Skúli í Mörtungu. Og staðurinn er Kirkjubæjarklaustur en ekki Hafursev.
Næsta heftis er von um sumarmál.