Ljós og skuggar


Ljós og skuggar - 01.01.1903, Qupperneq 10

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Qupperneq 10
10 vera aumingi eins og jeg, og geta aldrei gjört neitt fyrir aðra.“ „Segðu það ekfei, Jóhann," sagði frúin, „guð dæmir ekki á sama hátt og mennirnir dæma. Hann krefst þess ekki af þjer að þú gjörir neitt þessu likt, en hann vill að við öll, hvert um sig, gjörum það, sem við getum.“ „En jeg get ekkert gjört,“ sagði Jóhann sorg- bitinn. „Þú getur beðið guð. Þú getur verið glaður og vingjarnlegur heima hjá þjer. Við vitum annars aldrei, til hvers guð ætlar okkur.“ „Jeg er svo hræddur núna, þegar pabbi fer að koma heim.“ Sagði Jóhann litli, og brá sorgar- skugga yflr andlit hans. „Jesús segir: „óttastu ekki, jeg er með þjer.“ Jesús hjálpar þjer, Jóhann litli.“ „En hugsið þjei' yður, ef hann fer aptur að berja hana mömmu, mjer er ómögulegt að horfa á það.“ „Mundu eptir því, barnið mitt, að ekki eitt hár á höfði okkar er skert án guðs vilja." III. Steinn sat í fanga klefa sínum kveldið áður en hann átti að yfirgefa fangeisið eptir 8 ára dvöl þar. Hann var á að gizka 40 ára að aidri. Hann hafði reglulegt andlitsfall og falleg blá augu, Hann

x

Ljós og skuggar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.