Ljós og skuggar - 01.01.1903, Blaðsíða 28

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Blaðsíða 28
legandi falleg á kjól. Það fæst svo „elegant" kjólatau í E. búð, við skulum svo láta hana S. sauma kjól- ana, og hafa þá báða með sama sniði, og náttúr- lega með viðum ermum; svo skulum við láta hana frú B. setja upp á okkur hárið, það er víst til vinn- andi að borga henni 2 krónur fyrir það, eins og það fer vel hjá henni; þarna verður allt fínasta fólkið, og jeg veit af einum 10, sem ætla að láta hana setja upp á sjer hárið, svo þú sjerð að mað- ur má ekki líta mjög skammarlega út; en bezta vertu ekki á bannsettri peisunni, sem afskræmir alla." „Heyrðu Helga, er það ekki hún Júlia á hótellinu, sem gengur þarna?" „Jú, það sýnist mjer, er hún farin að „krulla" sig?" „í>að er ómögulegt!" „Jú, eins og jeg er hjerna, þá er hún með „krullað" hár núna." „Nei, blessuð góða, hún hefur bara ekki greitt sjer í svo sem viku." „Jæja, kannske það sje svoleiðis, en hvað það getur orðið líkt!" IH. „Mamma, jeg er boðin á „ball" á laugardaginn." „Einmitt það Helga mín. Ertu að hugsa um að fara?" „Nú, hvað heldiu-ðu? Eins og jeg megi ek;ki ti}

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.