Ljós og skuggar - 01.01.1903, Page 28

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Page 28
28 legandi falleg á kjól. Það fæst svo „elegant" kjólatau í E. búð, við skulum svo láta hana S. sauma kjól- ana, og hafa þá báða með sama sniði, og náttúr- lega með víðum ermum; svo skulum við láta hana frú B. setja upp á okkur hárið, það er víst til vinn- andi að borga henni 2 krónur fyrir það, eins og það fer vel hjá henni; þarna verður allt fínasta fólkið, og jeg veit af einum 10, sem ætla að láta hana setja upp á sjer hárið, svo þú sjerð að mað- ur má ekki líta mjög skammarlega út; en bezta vertu ekki á bannsettri peisunni, sem afskræmir alla. “ „Heyrðu Helga, er það ekki hún Júlla á hótellinu, sem gengur þarna?" „Jú, það sýnist mjer, er hún farin að „krulla" sig?“ „Það er ómögulegt!" „Jú, eins og jeg er hjerna, þá er hún með „krullað" hár núna.“ „Nei, blessuð góða, hún hefur bara ekki greitt sjer í svo sem viku.“ „Jæja, kannske það sje svoleiðis, en hvað það getur orðið líkt!“ III. „Mamma, jeg er boðin á „ball“ á laugardaginn.“ „Einmitt það Helga mín. Ertu að hugsa um að fara?“ „Nú, hvað heWúrðn? Eins og jeg megi ek;k| tij

x

Ljós og skuggar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.