Ljós og skuggar - 01.01.1903, Blaðsíða 23

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Blaðsíða 23
I 23 og ber hann saman við yfirstandandi tímann, þá get jeg ekki annað en sagt: allt hefur snúizt til hihs bezta." „Já," svaraði Steinn, og augu hans fylltust tárum, „en jeg er dýru verði keyptur, bæði frelsari minn og barnið mitt hafa látið líf sitt fyrir mig." Lgettúð. „Um hvað voruð þið R. læknir að tala mamma?" spurði ung stúlka móður sína, einhvern morgun er þær sátu að morgunverði. „Það var nú eiginlega ekki neitt sjerstakt, jeg leitaði ráða til hans á dögunum; jeg er ekki vel frisk Helga mín, hvort sem nokkuð alvarlegt verð- ur nú úr því eða ekki. Það kom snöggvast áhyggjusvipur á glaðlega andlitið hennar Heigu. „Ertu veik mamma, heldurðu það sje nokkuð hættulegt?" „Nei, sei sei nei, jeg verð bara að eiga gott, borða tiltekinn mat, og vinna ekki um of, þá næ jeg mjer aptur." „Já, góða mamma, gjörðu það nú; þú ættir ekki að vera að fást við þessi þjónustubrögð, svo ertu engin manneskja til að hafa menn í kosti, þegar þú fæst ekki til að fá þjer almennilega vinnu- konu, þvi jög tel ekki hana Steinunni, þó hún sje hjerna sturniarkorn k völd og morgna við smásriúniriga," L

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.