Ljós og skuggar - 01.01.1903, Blaðsíða 20

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Blaðsíða 20
20 „Hann er kominn heim til frelsara síns,“ sagði presturinn og tók um hönd hennar. „Hildur!“ hrópaði Steinn, „hann ljet lífið fyrir mig! Geturuðu nokkurn tíma fyrirgefið mjer. “ Hildur fölnaði sem nár; steinþegjandi gekk hún inn í smiðjuna. Par lá Jóhann litli með bros á vörum, en veslings fatlaði líkaminn var sundur marinn og blóðugur. Það heyrðist sárt vein — veslings móðirin hneig meðvitundarlaus ninur hjá líki barns síns. VI. Enginn vissi hvernig slysið hafði viljað til. Það var hlykkur á járnbrautinni, eimitt þar sem slysið varð- Eimlestarstjórinn hafði aðvarað litinn dreng sem var að draga burt mann nokkurn, er lá á brautarteininum; en allt var aðeins augnabliks verk. Steinn mundi einungis eptir því, að hann og Karl ætluðu inn i nýju knæpuna, sem var ná- lægt brautarstöðvunum, og svo ætlaði hann sjer til smiðjunnar og sofa þar úr sjer ölvímuna, er líklegt að svefninn hafi yfirbugað hann þannig, að hann hafi lagt sig til svefns á brautinni, án þess að hafa rænu til að hugsa um hættuna, er því væri samfara. Jóhann litli hafði svo komið auga á hann rjett áður en lestin kom brunandi. En hvernig drengurinn

x

Ljós og skuggar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.