Ljós og skuggar - 01.01.1903, Page 34

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Page 34
34 heim, helzt fyrir kl. 12. Jegásvo erfitt með svefn- inn eins og þú veizt, svo jeg verð að hafa sem mest næði." „Vertu sæl mamma, ógn er þjer kalt. “ „0, nei, bara mjer yrði ekki kaldara! vertu sæl barnið mitt, komdu fljótt apt.ur.“ Hún ætlaði að segja: „góða skemmtun," en hún gat það ekki, stór tár runnu ofan á bókina, hún þurkaði þau og las: „Komið til mín, allir þjer sem erfiðíð og þunga eruð hlaðnir, jegmungefayðurhvíld.“ „Ó, drottinn minn, jeg er svo þreytt, svoþreytt, jeg þrái hvíid, hvíld í þjer.“ Hún lá um stund með aptur augun svo fjekk hún ákafa hósta kviðu, blóðið spýttist út um munn- inn á henni. „Þetta getur ekki endað nema á einn veg, það er úti um mig,-------— drottinn minn, vertu hjá barninu mínu.“ En getur guð veriðnálægur í danssölunum ? Eru þvilíkar samkomur sem þær, er þar fara fram, haldn- ar í drottins nafni og honum til dýrðar — ? V. í\að var blýtt og bjart i danssalnum. Prúð- búnar yngismeyjar svifu þar fram og aptur jjóðar af tilhlökkun og ánægju. Það var ásjálegur hópur og þó barHelga af öllum. Hún var fallegust, skemmti- legust, hún dansaði bezt, og — hún vissi það allt

x

Ljós og skuggar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.