Ljós og skuggar


Ljós og skuggar - 01.01.1903, Qupperneq 39

Ljós og skuggar - 01.01.1903, Qupperneq 39
39 Hann hóf för sína vonglaður og öruggur, með ótal ljómandi fagrar framtíðarvonir fyrir augum. Móðir hans hafði gengið frá fötunum hans, og í hirzluna hans hafði hún einnig lagt sálmabókina, sem honum var gefin þegar hann fermdist. Hann mátti ómögulega hætta að fara í kirkju. Og svo kom skiinaðarstundin, kveðja og blessunaróskir for- eldranna: „Guð veri með þjer, drengurinn minn.“ 2. I’áitur. Enn hvað heimurinn var fagur, og lífið skemmtilegt! Honum hafði aldrei komið til hugar að heimurinn hefði svona margt og mikið að bjóða. Hann eignast ótal vini, allir vilja þeir hafa hann, hver með sjer, einn á þennan stað, ann- ar á hinn. „En hvað hann er einfaldur," er sagt, „Það ei- auðsjeð að þú ert úr sveit, en komdu með okkur, við skulum kenna þjer að þekkja lífið.“ Ekki vill hann láta kalla sig einfeidning og óvita, og hann fylgist með þeim. En á kvöldin, þegar hann er orðinn einn á litla herberginu sínu, þá hvarflar hugurinn heim, til pabba og mömmu, og hvíslar: „Guð veri með þjer, dreng- urinn minn.“ Og hann fórnar upp höndunum í bæn til guðs. 3. I’áttur. „Hvað ertu að gjöra með að flækj- ast í kirkju? Að hugsa sjer hvað þú ert einfald- ur auminginn! Nei, þú skalt ekki vera að þeirri vit- leysu, njóttu lífsins drengur, dansaðu, spilaðu, það er eicthvað skárra heldur en að sitja í kirkjunni undir sálmavæli og skammaræðum." Petta eru nú „vinirnir" sem svona tala. Já,

x

Ljós og skuggar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og skuggar
https://timarit.is/publication/478

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.