Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 11

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 11
GESTUR í RlFl “Eg get ekki neitafi því,” sagöi Sir Dave. “Eg trúi heldur ekki sögun- um um þessa St. Branclanseyju. Þa8 er auhvitaS hrekkjalaust sögö saga, skemtilegt ævintýri, eins og sagan um sjö borgirnar í vesturlöndum.” “Sjö borgirnar! Þá sögu hefi eg eigi heyrt,” sagði prestur. Gesturinn kva’ö þá sögu vcra þann- ig, að þegar Márarnir hef'öu hertek- iö Spán, þá hefði erkibiskupinn í Porto og sex aörir biskupar stigið á skip meö fjölda manna og siglt margar dagleiöir vestur í höf, þangað til þeir fundu eyjar nokkrar fagrar og frjósamar; þar brendu þeir skip sín og stofnuðu blómlega nýlendu. Margir skipstjór- ar liafa svariö þess dýran eiö, aö þeir hafi séö eyjarnar, stimir þeirra sagt ýmsar fréttir þaðan; en samt trúi eg ekki á tilveru þessara eyja, því eng- inn hefir cnn getað sagt meö vissu, livar þeirra væri að leita.” “Er það samt ekki mjög líklegt, aö í hinu mikla vesturhafi liggi einhver- staöar stórt land?” sagöi séra Jón. “Seneca spáöi því í Medea, að sá tími rynni upp, að Thule yröi ekki yzta landiö í heiminum.” “Það er eg viss um,” svaraöi Sir Dave, “að í hafinu mikla eru stór lönd, sem enginn Noröurálfumaöur hefir stigið fæti á; einhver hluti af Indlandi. Eleföi eg ekki trúaö því,” sagði hann í lægri róm, “þá væri eg hér ekki nú. Eg fyrirlít heldur ekki spásagnir, enda þó frá heiðingjum séu, en meira marka eg samt þau boö og þau jartegn, sem þessi fjarliggj- andi lönd senda oss svo iðulega yfir hafiö og bæði vekja og viðhalda trúnni á tilveru þessara landa.” Og svo sagði hann þeim meö fjöri og 9 áhuga frá þvi, hve oft ræki á land í Azóreyjum reyrpípur, holar innan; stundum rækju þar stórvaxnir trjá- stofnar, rifnir upp með rótum, og á Eloreseyju heföi fundist lítill bátur sjórekinn, og í honum lík tveggja manna af óþektum ættstofni. Séra Jón hlustaði á þessa sögu eins og barn hlustar á ævintýri. En Þor- björn, er setið hafði þegjandi, sagði: “I>að reka líka furutrés-stofnar hér á íslandi í stórum flekum.” "Hérna?” spuröi Sir Davc meö á- kafa. “Ekki hérna vestanlands,” sagöi Þorbjörn; “en norðanlands, þar sem vesturhafsstraumurinn liggur aö landinu.” “Já, þaö ganga nú sögur hérna í landinu um land í vesturhöfum, sem Islendingar ættu aö hafa fundiö á fyrri dögum,” sagði séra Jón. “En eg skoöa þaö nú sem hégiljusögur.” “Talaöu ekki um hluti, sem þú bcr ei skyn á, prestur,” sagöi Þorbjörn, hóf röddina og stóð upp. “Hvert barn á íslandi þekkir söguna um Ei- rík rauða, sem fór til Grænlands, og um Leif hepna, er fann Vínland hið góöa. Það er ekki skröksaga, né skáldsaga, eins og þessi saga, sem prestarnir hafa spunniö upp um St. Bandanseyju. Þaö er skrifaö í sögum, sem þú hefir aldrei lesiö. Eg ætti að vita betur um þaö, sem er síö- asti liðurinn í hinni frægu Leifs-ætt. Eg er ekki auðugur aö gulli né ger- semum, en stærri arfleifö hefi eg hlotiö en þú eöa nokkur annar á Is- landi, því mér, og mér einurn, ber eignarréttur á þessu mikla landi, sem timbrið er frá, er Norðlendingar byggja hús sín og báta úr. Og ekki er það mín sök, þó eg hafi ekki enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.