Syrpa - 01.09.1913, Side 20

Syrpa - 01.09.1913, Side 20
18 SYRPA “N-ei.” svaraöi Lúcía og dró þaö viö sig. “Sem stendur eigum viö ekkert skyldfólk í borgnni. Við er- um í herbergjum, sem viö leigjum, og búum tvær saman.” “T'ú ætlar þó ekki að reyna aö koma mér til að trúa því, aö þiö, bara —tvær stelp—” Hann tók sig á þvi, áður en hið. ofyrirgefanlega orö hraut af vörum hans. — “AÖ þið bara tvær, búiö i leiguherbergjum á eigin ramleik?” Hakan á Lúcíu lyftist eins hátt og á manni, sem býöur öörum byrginn. “Hvers vegna ekki, má eg spyrja? En hve hlægilega gamaldags þú ert í hugsunarhætti! Er ekki þetta þaö, sem tíökast daglega? h>að er eins og þú takir ekki tillit til þess, að eg er nú frumvaxta stúlka.” Brodrick langaöi til aö gefa henni ofurlitla inngjöf í oröi kveðnu. “Og þau herbergi, þau eru óttaleg!” greip Dolly fram í; “þau stinga voða- lega í stúf við herbergi þau. sem faðir okkar var vanur að vísa okkur í, þegar viö fórum með honum til Lundúna. Herbergin okkar eru svo loftlaus og óþverraleg, og Mrs. Pride veröur bálvond ef viö reynum aö opna glugga, og stóin reykir svo mikiö, aö okkur liggur v:Ö köfnun.” “Pví eruð þiö ])ar?” spuröi Brod- rick. “Dolly er flón,” sagöi Lúcía, og var ekki laust viö, aö hún yrði vitund óþolinmóö. “Hún heldur, aö alt geti veriö eins hreint og fágað og friö- sælt eins og uppi í héruðum landsins. Herbergi okkar eru einkar góð og haganleg. Við völduin þau sjálfar meö opnum augum.” “En meöal annara oröa, hvar hafiö þiö holað ykkur niður?” Brodrick, sem fyrir hvern mun vildi fá aö vita hvar þær dveldu, tók upp blýant og minnisbók sína. “Viö skoðum okkur um í borginni á morgun, okkur til skemtunar.” “Herbergi okkar eru á------------” Dolly var byrjuö á að segja lionum livar þrer héklu til, þegar Lúcía greip fram i. “Svo eg sé nieð öllu hreinskilin,” sagöi hún, með sama þóttasvipnum, sem fór henni svo hjákátlega, að Brodrick lá viö aö brosa, "við óskum ekki eftir, aö þú vitir hvar viö dvelj- um, og þess vegna bið eg þig að vera svo vænan aö fást ekkert um það.” Glampi—hvort honum olli gremja eða gaman, gat hún ekki gjört sér meö öllu ljóst—kom i augu Brod- ricks. Hann stakk minnisbókinni skjótar en auga eygir, aftur í vasann. “Eg er elcki allfús á aö troöa mér inn, þar sem mér er ofaukið,” sagði hann þykkingslega. “Með þessu skilst mér, aö þig langi ekki til að veröa mér neitt samferða um borg- ína.” Petta voru svo mikil vonbrigöi fyr- ir Dolly litlu, aö hún tók andköf, en augu Lúciu loguöu af óumræöilegri ])rá; hún leit í kring um sig, svo námu augu hennar staöar á kuldalegu andiiti Brodricks. “Ef þú lætur algjörlega af að grenslast eftir því hvar við erum til húsa, ])á skulum við með mestu á- nægju þiggja aö fara nieð þér. I>aö var vel gjört og vingjarnlegt af þér aö bjóöa okkur þetta,” sagöi hún, og Dolly réð sér naumast fyrir gleði; “sjáðu til,” bætti hún viö, “ef þú fær aö vita livar við búum, þá gæti fariö svo, að þú segðir pabba þaö.” Brodrick lét sem hann yrði nteð

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.