Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 22

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 22
20 SYRPA aSarmanni sínum, því hann vissi þaS gjörla, að, ef Lúcía kæmist að því að hann beitti undirferli gagnvart henni, þá væri úti um vináttu þeirra, cn hins vegar þráði hann heitt og innilega að vera inn undir hjá henni. “Mér ríður stórmikið á, að komast aS því, hvar þessar ungfrúr eru til Iiúsa,” sagSi hann og bar óSan á. og hjóst til aS fela sig sem bezt hann mátti í vagninum. “Þær eru frænd- konur minar og hafa hlaupiS í burtu frá heimili sínu.” “Ekilllnn kinkaSi kollinum. AuS- vitaS trúSi hann ekki einu orSi af því, sem Brodrick sagSi, en var þó eigi aS síSur fús til aS fara í humátt- ína á eftir þeim. “Þér megiS reiSa ySur á. aS þetta cr ekki í fyrsta sinni, er eg hefi und- irgengist slíka erindagjörS.” Svo settist hann í ekilssæti sitt, hristi taumana og lagSi af staS. Brodrick hafSi legiS viS aS rciSast viS þær, en nú gat hann ekki annaS en hlegiS, þegar liann leit út um gluggann og sá þær beygja fyrir strætishorniS. Hann sá til þeirra. Eúcía teinrétt og tiguleg á fæti, en Dolly álút og tregSufull í spori. “ÞaS er skylda mín, aS liafa eftir- lit meS heim,” sagöi Brodrick og var næsta einbeittur í rómnum, en fanst þó i aSra röndina þaS vera mink- un fyrir sig aS vera aS veita þeim eftirför. “En Corbett er enginn maSur til aS elta þær uppi, og þetta tekur mjög á Kristínu. Lúcía hefir fariS illa aS ráSi sínu.” Engu aS síSur fanst honum þó Lúcíu bót mælandi, þegar hann virti frænku sina fyrir sér í huganum. Stjúpa, sem hún átti ekki hina minstu von á, kom mjög eSlilega eins og þruma úr heiSrikju, jafnvel stjúpa eins ástúðleg og eftirsóknarverS og Kr'stín frændkona hans. Vagninn skrölti áfram eftir bak- strætum, sem urSu alt af ljótari og ljótari, unz ökumaðurinn hægSi á ferðinni og lét hestana lötra fót fyrir fót. Stúlkurnar voru aS ganga upp trappir aS mjög hrörlegu húsi, meS gráum og grómteknum gluggablæj- um. Brodrick luigsaS til herragarSs- ins rósama og fornfræga, sem þær höfSu yfirgefiS. Dyrnar opnuðust, og svo læstust þær. Brodrick rak höfuðiS meS mestu varúS út um gluggann til þess aö gæta aS númer- 'tiu; þaS var 37. Hann skrifaði þaS hjá sér ásamt strætisnafninu, ók aS næstit gatna- mótum og yfirgaf ekill sinn þar, gekk áfram eftr strætinu spölkorn og nam HaSar úti fyrir pósthúsi nokkru þar. “Hvort á eg nú aS síma til þeirra eða ekki?” luigsaSi hann meS sér. “E11 hvílíkan óhug þaS myndi vekja hjá Lúcíu, ef hún vissi aS Kristín væri skyld mér I” Hann var dálitla stund aS velta þessu fyrir sér, kalIaS síðan til torg- ekils, er bar að og ók heim til klúbbs- ins síns. II. “Þú mátt ekki halda, aS eg ætli að fara aS prédika,” sagði Brodrick ein- um cða tveim dögum siSar, er hann hafSi náS tali af Lúcíu fáeinar mín- útur, “en í hjartans einlægni held eg þú ættir aS láta þau vita, hvar þiS cruð niSur komnar. Geturðu ekki sett þér fyrir sjónir, hversu óumræði- lega þungbært þetta er fyrir föður þinn, jafn-mikinn ágætismann, aS fá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.