Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 25
KONAN ÓKUNNA 23 tveimur dögum haífii hún oríSiö hás. haí var auöheyrt á mæli hennar, aS henni var þvingun í því aö tala hátt. ' Mjög liklegt, aö einhver sé kominn til aö leigja hin herbergin af Mrs. Pritle. Henni þykir víst ekki margt aö því. Hún sagði mér líka, að sér hefði verið skrifað. t>að er svo sem enginn farangur í vagninum. einung- is kista, og hatt-öskjur, og karfa og nokkrir gólfdúkar. Hún cr aö fara út úr vagninum. Hún er ung og falleg og svo snyrtilega klædcl. Hún er hávaxin, Lúcía. Hárið er svart. en hún er heldur fölleit. Komdu bara og sjáðu! Hún er sannarlega of snyrtileg til þess aö lenda til Mrs. Pride.” Lúcía stóð upp. Það fór alt í einu að lifna i ofninum; flöktandi logar sáust iöa undir kola-molunum. Tilveran umhverfis þær var nú svo ömurlega einhliöa, að jafnvel það, að e'nhver kom til að búa í tómu her- bergjunum rétt hjá þeim — var á- nægjuleg tilhugsun fyrir þær. Um leið og aðkomu-konan gekk upp að húsinu, varð henni litið upp í gluggann. Sá hún þá þessi tvö and- lit livort hjá öðru í glugganum. Lúcía hrökk frá og þótti fyrir að konan tók eftir henni, en Dolly fyrir- varö sig ekki og hélt áfram að horfa, unz vagninn þaut aftur á stað. Hún hóstaði um leið og hún fór frá glugg- arium. Lúcíu lá við að hrópa upp yfir sig, er hún heyrði systur sína hósta, en náði valdi yfir sér aftur og spurði stillilega: “Er þér ilt?” “Eg finn dálitiö til, þegar eg hósta,” svaraði Dolly, og var sem hún væri dálítið treg á að samsinna því, “Eg vildi að þetta óhræsis-kvef væri farið.” "Þér batnar það eftir einn eða tvo daga," sagði Lúcía hughreystandi. Hún hafði aldrei þekt neinn lasleik. “Þú verður að vera inni þangað til þcr batnar, en eg má til að fara út. I'.g hefi von um að ná fáeinum nem- cudum til að gefa þeim tilsögn í söng. og efnin ganga til þurðar.” Til mestu undrunar fyrir Lúciu félst Dolly á þetta alveg mótmæla- laust. Sannleikurinn var, að henni leið miklu ver, en hún hafði gefið í skyn. En hún vildi ekki bæta á hug- ar-angur Lúcíu. Lúcia hafði alla hcnnar æfi verið verndar-engill hennar, og sýndi Dolly með þessu, hve vel hún var innrætt og uppalin. IV- Ilálfri stundu siðar, þá er eldri stúlkan læsti dyrunum á cftir sér, hnipraði Dolly sig saman í stóra leð- urstólnum, grét hljóðlega ofan í barm sér stundar-korn; svo sofnaði hún. Eldurinn i ofninum, sem aldrei hafði getað lifað nema meö ólund, kulnaði nú út. Að vörmu spori var drepið á dyr dagstofunnar; kona nokkur kom inn og leit á társtokkið andlit sofandans. Kristín var barn- elsk. Hún fékk naumast tára bundist. Það leyndi sér ekki, aö Dolly var sjúk. Hún naut ekki hvíldar i svefn- inum og stundi i hvert sinn, er hún dró andann. Gesturinn fór aö skara i eldinn. Það var nístandi kalt í herberginu. Dolly reis upp og greiddi hárið frá augunum. Stingurinn fyrir brjósti hennar var nú mun sárari. Hún sá aö þetta var nýkomna konan, og tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.