Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 35

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 35
ÞÁTTUR TJJNGU-H ALLS 33 í stóryrfii og gífurmæli, meir en góöu hófi gegndi. Aldarhátturinn var nú líka þannig í þá daga, aö hrottaskap- ur í oröum þótti cngin skömm, enda var Halli bæði hráölyndur og hinn mesti þrákálfur, er því var aö skifta, og ávalt þvínær ósvegjanlegur frá sinni meiningu. En þessi skoðun hans á tilveru huldufólks breyttist skyndilega. Eftir það hélt hann því jafn eindregiö fram að slíkar verur væri til og tjáði þá engum móti að mæla. Atvikin, sem uröu til þess að gcr- breyta þannig skoöun hans og trú, eru þau, sem hér vcröa höfö til frá- sagnar. Þegar þaö kom fyrir, var hann hér um bil miðaldra maöur. Tunga i Dalamynni stendur þar sem tvær ár falla saman; kennir önn- tir úr norðaustri, Hvannadalsá, cn hin úr suðaustri, Lágadalsá. Hvanna- dalur hefir aldrei bygöur veriö, svo mcnn viti, frá ómuna tíö, enda sér þess engin merki. 1 dal þessum cr liiö bezta beitiland, enda liggur hann langt inn í reginfjöll og hylst undir miklu djúpfenni alla vctra, því Itratt- ar og háar hlíðar eru að beggja megin. Fram i þessum dal gekk búsmali Iialls um surnur öll og gcldfé á haustum og framan af vetrum, svo lengi sem veður leyföu og hagar héldust. Það bar til á hausti cinu síðla, löngu eftir aö allar fjallgöngur voru af staðnar, aö Hallur bpndi gekk til sauða sinna aö venju. Haustið hafði verið einmuna gott, svo jörð var þýð og marauð í bygöum og alt til efstu fjallsbrúna. Þennan dag var bjart veður, him- inn heiöur og glaöa sólskin. Hallur gekk fyrst vestur yfir Hvannadalsá. En svo hélt hann noröanmegin árinnar fram ntiðjar hlíöar. Honurn þótti þaðan bezt út- sýni yfir dalinn sín megin. Hann bjóst viö aö ganga alveg fram í dal- botn og þaðan aftur austan megin ár heirn til sín. Þegar hann var kominn hér um bil hálfa leiðina, stanzar hann lítið eitt til aö kasta mæði. Honum verð- ur þá litiö niður til árinnar og sér hann að stór hópur manna heldur fram dalinn, þétt með ánni noröan megin. Nokkrir mé'ijn voru þar á hestum, en ]>ó voru fleiri fótgangaudi. Tala þessara manna fanst honum nálægt 40. Reiðmennirnir fóru fremstir og ná- lega lausir viö aöalhópinn. Litur sumra hestanna var honum alveg ó- þektur. Reiötýgjabúnaöurinn sýndist honum aö vera myndi nokkuö skraut- mikill; að minsta kosti glóði hann ó- venju fagurlega í sólskininu. Þar voru einnig margir í litklæðum. Eins og nærri má geta varð honum æriö hylt viö sýn þessa i fyrstu, því hann átti þar ekki manna von fram í eyðidal. Fyrst hélt hann, að þetta hlyti að vera missýning; en hrátt gekk hann úr skugga um að svo var ckki, eftir aö hann liafði athugaö þetta grandgæfi- lega um stund. Margar ágizkanir svifu gegn um liuga hans, cn cngin þeirra gat staöist próf skynseminnar. Hvað gat þetta verið? Því var ckki auövelt að svara. Hér var engin þjóðleið og haföi aldrei verið frá upp- hafi íslands bygöar, að minsta kosti ekki svo nokkur maöur vissi. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.