Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 41
ÁGRIP AP SÖGU HVALAVÉIÐANNA 39 Til fróðleiks skal hér setja til sarh- anburðar ágrip af hvalveiðinni fyr og nú. Árið 1730 veiddu Hollending- ar 212 hvali í Davíðssundinu. Árið 1749 veicldu Hollendingar og Ham- borgarar 231 hval. Frá 1814—1817 veiddu Englendingar vestan undir Grænlandi 1,522 hvali; 1868 veiddust á sarna stað 126 hvalir; 1882, 78 hval- ir; 1892, einungis 7; 1893, 27; 1895. 6; 1900, 16 og 1901, 15 hvalir. Ástæðan fyrir því, að stj'órnir hinna ýmsu ríkja efldu svo mjög hvalaveiði, stafaði af því, að með þeim ólust upp duglegir sjómenn, er kom sér einkar vel fyrir verzlunar- flotann og herskipaflotann. Það er ekki óviðeigandi að gefa yfirlit yfir hvalaveiöarnar frá hinum miklu veiðitímum. Frá árintt 1699 til 1708 veiddu Hollendingar á 1,652 skipum 8,537 hvali, er lögðu sig á 26,385,120 gyllini fliér um bil kr. 40, ooo,oooý og af því voru 4,727,120 gyllini eður 6—7 milj. kr. hreinn á- góði. Hvalaveiði ITollendinga við Spits- bergen frá árinu 1669 til 1778 gaf af sér, sem hér segir: Skipin, sem veið- ina stunduðu, voru 14,167; af þeim fórust 561. Veiddir hvalir voru 57,- 519, er lögðu sig á 222,186,770 gyllini. Kostnaður var 177,893,970 gyllini, og því hreinn ágóði 44,292,800 gyllini. Hollendingar liéldu úti í Davíðssundi frá 1719—1778 3,161 skipi; af þeim fórust 62 skip. Veiddir hvalir aö tölu 6,984, er lögöu sig á 51,643,082 gyllini. Útgjöld voru 40,677,610 g.; hreinar tekjur því 10,964,872 g. Samkvæmt opinberum skýrslum enskum gáfu hvalaveiðarnar þar af sér á timabilinu frá 1760 til 1800 2,144,387 pund sterling. Ver'ðmesta hleðslu hafði skip eitt 1814; það var spik af 44 hvölum, er gáfu af sér 299 ton af lýsi er seldist á kr. 165,000, og hvalskíði fyrir 198,000 kr. Þá kost- aði tonnið í skíðunum 400 pund sterl., en nú kostar það 2,000 pd. sterl. eða um 36,000 kr. Snema á tímum hófust hvalaveiðar frá nýlendunum í Norður-Ameríku, gem kallaðar hafa verið Ný-Englands rikin; fyrst upp undir landi voru sléttbakar veiddir og siðar um byrj- un 18. aldar var farið að veiða Suður- íshafshvalinn og afar stóra tann- hvali í heitu höfunum. í lok 18. aldar var byrjað á hvala- veiðum í Kyrrahafinu, og 1820 er sagt að fyrsta skip hafi rekið veiðar á liinu svo nefnda Japans grunni und- ir Asíuströndum. Fyrsti Norður- íshafs hvalttr, sem veiddur var af anterískum hvalaveiðara var í Behr- ingsafinu við Kamschatka árið 1843, og litlu síðar, eður 1847 veiddist samkyns hvalur t Okotskahafinu. Árið 1847 brauzt Royce á barkskip- inu Superior norðttr úr Behrings- sundinu og norður í íshafið er þar tekur við, og nteð því var hafin veiö- in á hinunt Asíu-atneriska ættstofni norðuríshafshvalsins, og hefir hún haldist alt til þessa dags. Veiðitíminn er nú orðinn unt 60 ár. Aðal hvalaveiðaútgerðin hefir vcrið frá San Francisco. Eftir það að farið var að nota gufuskip, varð aflinn nteiri. Árið 1903 veiddust 293 hvalir; skíðin úr þeint voru 404,600 pund og seldust fyrir 1% millj. dala og lýsið fyrir 93,000 dali. Nú sem stendur virðist San Franc- isco vera aðal útgerðarstaður heirns- ins, því þaðau ganga íleiri skip til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.