Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 42

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 42
40 SYRPA hvalaveiða en frá nokkrum öSrum staö, í þaS minnsta hvaö Ameriku snertir. 1902 var gizkaS á, aS frá Behringssunclinu liafi fluzt 10,976 tunnur lýsis, og 110,662 pund hval- skíSa. HvalaveiSaskipin leggja út fyrri hultann í Marz og halda norSur meS landi til 'Behringssunds og síSan í norSvestur, og ef hægt er aS komast gegn um ísinn á tímabilinu frá 1.—15. Júní; þar næst er lagt norSur úr Behringssundinu og brotist norSur aS Barrow-tanga og er þangaS komiS i Ágúst lok. Um veturnætur hópast skipin saman viS Herscheleyju, sem er vestan viS mynniS á Mackenzie- fljótinu. Nú er útlit fyrir aS fariS sé aS draga úr veiSinni, og fyrir kem- ur þaS, aS skip sigla allslaus heim. Á hverju sumri fara 1 e'Sa 2 gufuskip norSur til aS sækja hlebslu til hvala- veiSamanna. PaS er álit manna, aS aS fimm ár- um liSnum muni ekki borga sig aS gera út skip í hvalaveiSar í Behrings- sundi, eSur ishafinu þar norSur af. Þetta stutta ágrip af sögu hvala- veiSanna er aS mörgu leyti mjög eft- irtektarvert. í fyrsta lagi var hvaln- um nálega gjöreytt i norSuríshafinu á 300 árum. í öSru lagi, hefir engin veiSi veriS jafn arSsöm sem hvala- veiSin, og meS þvi aS skíSishvalir eru tiltölulega á mjög takmörkuSum svæSum íshafsins, hefSi, hvaS þessa hvalategund sérstaklega snertir, veriS auSvelt aS viShalda miklu lengri og vissari afla, ef liægt hefSi veriS aS koma. á alþjóSa friðunarlögum. Þýtt úr “Naturen” af Erl. Gubm. BÝSNIN MESTA Á SJÓ. Kf sjómenn væru spurSir, þeir sem í förum eru milli meginlandanna, hverja býsn þeir vissu mesta. hafa oröiS á þeim slóSum, þá er vel til, aS þeir kæmi meö: mannhvarfiS af henni Maríu Celesle. í fjóra tugi ára hafa sjómenn út um víöa veröld þjarkaS um þær gátur: hví fóru menn af skipinu og hvaS varS af skipshöfninni? Og allir eru jafnnær eftir sem áSur. Enginn vottur er til, sem hægt sé aS ráöa af, meö hverju eölilegu móti eSa óeölilegu þaS raunalega slys kunni aS hafa at- vikast. ÞaS er alkunna af opinberum réttargerSum, aS skipiS fanst mann- laust úti á rúmsjó, en þaS er líka alt og sumt. Engar menjar hafa síSan fundizt af skipsh/öfninni, þrettánl manns. Þrettán, þaS er óhappa tala. “skyldi henni vera um aö kenna,” dettur upp úr sjóurum þeim, sem hjátrúar innrættir eru. Þó mörg ár séu liöin síSan óhapp þaS skeöi, eru menn engu fróSari um þaö nú heldur en skipstjórinn var, þegar hann fann skipiö mann- laust, og nóg er ti! aö gera sér get- gátur um, því enginn hefir enn get-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.