Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 45

Syrpa - 01.09.1913, Qupperneq 45
43 Í4YSN1N MÉSTA Á SjÓ ekki anza'ð, og ekkert lifsniark var að sjá innan borðs á skipinu, þó sæi vel á þilfarið og skipverjar væru að rýna eftir því. “Skjótið bát ni'ður,” skipaði skip- stjóri; “við verðum, Adams, að fara yfir á skipið. Skipverjar eru anna'ð hvort ölvaðir, eða myrtir eða dauð- ir úr pest eða hungri eða”—og leit framan í stýrimann. “Eða þeir hafa gengið af skipi,” svaraði stýrimaður, eins og hann skildi hvað hinn ætti við. “En þó getur ]jað ekki verið, því skipið hef- ir engin neyðarflögg uppi, ekki eitt einasta.” Báturinn skreið svo, róinn af tveimur hásetum, með þá skipstjóra og stýrimann um lygnan sjóinn yfir að hrigginni, sem þeir nálguðust og lásu ]<ar á skipsgaflinum: “María Celeste, New York.” “Celeste, o, hæ! Við viljum koma upp!” kallaði Boyce um leið og hann lagði að framanverðu skipinu, en ekkert tók undir við hann nema kyrðarblaktið í seglunum. “Ekkert er að reiðanum á henni, svei mér þá,” sagði skipstjóri, “svo það er undir þiljum, sem að henni gengur.” Með það sagöi hann há- setunum að bí'öa á meðan þeir stýri- maður og hann færu upp á skipi'ð; og svo klifu ]>eir upp hjá festarplöt- unum. Jafnskjótt og skipstjóri rak koll- inn upp fyrir borðstokkinn gall hann við; “Skipverjar hljóta allir að vera ni'ðri, því hér sér hvergi mann; ekki svo miki'ð sem maður sé við stýrið.” Þeir gengu svo aftur eftir skipinu og hugðu vandlega að ástandi skips- ins. Einskis söknuðu þeir. Þar voru allir ]>eir hlutir, sent öðru eins skipi hæfði að hafa á sjó. Skipið var auðsjáanlega fyrsta flokks skip, ný- lega málað og húnaður allur nýlegur og skipið eins og glænýtt af stokkun- um í alla staði. En þeim ægöi við, hve hljótt var á skipinu, svo vel búið, sem það var, og báðum rann eins og kalt vatn milli skinns og hörunds. Var skipið mannlaust? Þeim þótti, sem þeir væri staddir í kirkjugarði fljótandi, scm þeir væru á vofuskipi, eða þess liáttar afturgönguskipi, sem þeir heföu fyr meir um lesið. Engan mann fundu þeir, hvorki lífs né lið- inn, þó þeir leituðu frá stafni aftur i skut, bæði í káetunni og lúgarnum. “Þeir hafa gert upphlaup gegn skipstjóra og stýrimanni og kastað þeim fyrir bor'ð. En hvar eru upp- hlaupsmennirnir? Hvað á þessi feluleikur að þýða?” sagöi skipstjóri. Þeir rannsökuðu skipið hátt og lágt í annað sinn og sneru svo aftur til káetunnnar. Upphlaup hefir það ekki verið, skipstjóri,” sagði stýrimaður; “þvi hér sjást engin bardaga merki.” “Þá er ekki sjóræningjum til að dreifa,” anzaði skipstjóri. “Peninga- kistillinn er óuppbrotinn og farmur- inn er ósnertur, þó verðmætur sé, og hvergi sjást heldur neinar skemdir.” “Ekki hefir það lieldur veri'ð hungursneyð með pest, sem gert hafi alla svo leiöa á l,finu, að þeir hafi stokkið fyrir borö, því nóg eru matvæli á skipi og sama sem ekki tek- ið á lyfjakassanum.” “Og ekki hafa veður, skýstrokkur eöa ílóðalda skolað þeim fyrir borð. Skipsbókin getur ekki um neitt, síð- an þeir fóru frá Sandy Hook.”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.