Syrpa - 01.09.1913, Page 47
I3ÝSNIN MESTA Á SJÓ
45
skipiö liaföi ekki verið yfirgefiö fyrir
veöur sakir eða stornia.
‘Tvíttu a saumavélina,” sagði skip-
stjóri, þegar þeir stýrimaöur og
hann voru aö spjalla niöri í káetu
skipsins, hvernig stæöi á skipinu.
“Hér hefir kona búið, liklega kona
skipstjóra, og hún hefir veriö að
sauma á saumavélina skömmu áöur
en hún fór, hvert sem hún hefir
farið. Taktu eftir fingurbjörginni
þarna, hún liggur á hliðinni á borðs-
horni vélarinnar. Ekki getur neitt
veður liafa veriö á, þegar konan
skikli viö skipið, því hve lítiö rugg
scm heföi verið, heföi velt dótinu of-
an af borðinu.”
“Barn hefir lika veriö hér,” tók
stýrimaður undir. “Þaö hefir verið
stúlkubarn, því konan hefir veriö aö
sauma telpusvuntu, að því er mér
sýnist. Tclpan hefir ef til vill ver-
ið dóttir skipstjóra, og móðir licnn-
ar hefir hætt viö hálfsaumaða crmi,
til aö fara burtu, hvert sem hún hef-
ir farið.”
“Nei, þaö er ekki rétt,” sagöi skip-
stjóri. “Hún hefir hætt viö sauminn
til að boröa,” og skipstjóri benti um
leið á boröiö,, sem bar menjar þess,
að fjórir menn heföu sctiö þar að
ínáltíð, og aö hcnni hálf-etinni horf-
iö burt úr káetunni og ckki komið
aftur. Það þóttust þeir vita, ,aö
horðsfólkið heföi verið skipstjóri,
kona hans, dóttir þeirra og stýrimað-
ur. Aö máltíðin væri árhiti, var
sýnt af réttunum: hafragrautur,
kaffi, svínssíða og egg. Barnið
hafði nærri því lokiö við grautinn
sinn. Fyrir sæti skipstjóra lá harö-
soðið egg á borðinu klofiö í tvo
helminga meö skurninu. l>að var
auðséð, aö skipstjóri heföi gert þaö
síöast aö kljúfa eggiö og svo horfið
út og ekki komið aftur. Á öörurn
stað á borðinu — líklega við sæti frú-
arinnr, — stóö há og grönn flaska
meö algengri hóstahlöndu. I>að leit
út fyrir, að seinasta athöfn konur.n-
ar hefði verið að taka tappann úr
flöskunni, þvt korkurinn lá á dúkn-
um og flaskan stóö beint upp fast viö
borðsbrúnina og enginn dropi úr
lienni; svo þar af var auösætt, að
skipið heföi ekki hrept neitt óveður
síðan þaö varð mannlaust. í lúg-
arnum stóðu líka pönnur á stónni,
meö fullsoðnum morgunmat, og vitn-
uðu |)að, aö hásetar hcföti fariö af
skipi í þaö mund, sem þeir ella
hefðti sezt aö veröi.
í öðru lagi voru cngin nterki til
upphlaups eöa aö sjóræningjar hefðu
veriö þar, eins og áður cr um getiö.
Ekki nokkur hlutur bar þar vott um
ofbcldisverk eöa bardaga. Peninga-
kistillinn var líka, með því, sem í hon-
nm átti að vera, óskcrtur aö því er
virtist.
í þriöja lagi sýndi skipsbókin, hvc
lcngi skipiö hafði verið mannlaust,
en, vitaskuld engin tök á að vita,
hvort henni væri trúandi eða ekki.
Síðast hafði veriö bókað i hana
rtúnum fjörutíu stunduni áðttr en
María Celeste sást frá Dei Gratia.
Bókin var í herbergi stýrimannsins og
bókunin kl. 7 árdegis 2. September
1872 gat ekki nenia um breidd og
lengd.
í fjóröa lagi sáust engin mcrki til
þc'ss, að skijivcrjar hefðu ætlað sér
að fara, heldur hiö gagnstæða, aö
þeir hefðu enga von átt á burtför
sinni og allir farið í mesta snatri, er
þar aö kom. Þ að var hægt að ráöa
af því, aö þeir höfött þvegiö nærföt