Syrpa - 01.09.1913, Side 50

Syrpa - 01.09.1913, Side 50
48 SYRPA var broti'S af. í>aö var steinninn, sem Jephson var gefinn, og svertingjarn- ir héldu hann höfSingja sinn, af því hann átti steininn. Til þess aS los- ast viö Jephson, af þvi hann var fyr- ir honum, til aS komast til valda og því aS hann þorSi ekki aS drepa hann, þá lét Goring hann fá bát og sagöi honum aS halda til Gihraltar. Jephson fór aö hans ráSum, varS þann veg lifs auöiö og til frásagnar um töku Mariu Celeste og afdrif skipshafnarinnar. En, eins og hann sjálfur kannast viö, hann hefir eng- an fundiS, sem vill leggja trúnaö á sögu hans. Hn M Úr dularheimi. V. Merkileg sýn. Til forna var þaö þjóötrú á ís- landi, aS kirkjugaröar risu á hverj- um páskadagsmorgni. Aörir sögöu á öllum stórhátíöum: jólum, páskum og hvítasunnu. Þó mun hitt hafa veriö algengari trú, aö hinir fram- liönu myndi stíga upp úr gröfum sínum aö eins á páskadagsmorgun, og væri þaö sem endurtekning á tlpprisu frelsarans og fyrirþoöi þess, að eitt sinn renni upp sá dýrð- lcgi dagur, er allir dauöir menn lifna og ganga frá gröfum sínum til aö mæta fyrir allsherjar guSsdómi. Þeir, sem bezt þóttust vita, sögðu þó, aö þetta kæmi örsjaldan fyrir, og aö eins þegar páska hæri upp á réttan upprisudag Krists. ÞaS væri háö sömu lögurn, sem sólardansinn, er fjöldi manna af eldri kynslóöinni trúir enn í dag aS eigi sér staS. Ekki skal því neitaS, aS eitthvaS hæft mun vera i því hvað sólardans- inn snertir. Gamall og skilríkur hóndi heima á Islandi sagSi mér sjálfur, aö hann hefSi sé'ö sólardans aS eins fjórum sinnum á æfinni, og var hann þá komirin á sjötugs aldur. Heföi þó margoft veriö heiöskírt veSur á páskadagsmorgun. Hann kvaö þaö vera hina dýrSlegustu sýn, er hann heföi nokkru sinni augum litiö. Og eftir lýsingu hans aS dæma á þessu náttúruundri, hlýtur þaS aö hafa veriö hrífandi vi'öhurSur og ó- viðjafnanlega fagur. Hvaö upprisu framliöinna snertir, þá eru þeir menu víst sárfáir, er hafa séö þann viöburö. Eg þekki aö eins eina sögu af þvi tagi. ÞaS er nú nálega heil öld síöan sá maður gekk til sinnar eilíföarrekkju; en sögu- maður minn, scm líka er dáinn fyrir mörgum árum, heyrSi hann sjálfan scgja frá þessum sjaldséöa viöhuröi. Eg verö aö taka þaö fram, aö þeg- ár eg hcyröi sagt frá þessari merki- legu sýn, var cg mjög ungur; svo aö nafn mannsins og verustaöur hans ; { k

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.