Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 61
P'LÖSKUPÚKINN
Lápaka, “og hrædclur er eg um, a&
flaska þessi verði þér einhvern tíma
hvimleiS. Já, þú mátt vera viss um,
aö þú kemst einhvern tíma í klípu
hennar vegna, og þess vegna er bezt
fyrir þig aS nota þér líka eiginleika
hennar þér í hag sem bezt má veröa.
Hugsaöu þig nú um og ráö þú þaö
viö þig, hvers.þú vilt krefjast; síöan
skalt þú skipa flöskupúkanum aö upp-
fylla ósk þína; og ef alt veröur að
framkvæmdum, sem þú æskir, muu eg
kaupa af þér flöskuna, því aö mig
langar til þess aö eignast skip og
relca síðan verzlun á Suöurliafseyj-
unurn.”
“Ekki langar mig svo mjög til
þess,” sagöi Kífi, “en eg vildi eiga
fallegt hús og garð umhverfis á
Kónaströndinni, þar sem eg er fædd-
ur. Þar skal svo til liaga, aö sólin
skíni jafnan inn um dyrnar úr hverri
átt; blóm skulu vera í garðinum, gler
í gluggunum, málverk á veggjunum,
og dýrindis klæði og allskyns glingur
á boröunum; og skal það vera að öllu
eins og húsiö, sem eg sá í gær í San
Francisco, ncrna því, að það skal vera
einu lofti hærra og meö svölum alt í
kring eins og konungshöllin. Þar
ætla eg svo aö búa áhyggjulaus fyrir
lífi mínu, með vinum mínum og ætt-
ingjum.”
“Já, við skulum hafa flöskuna meö
okkur til Hafeyjar,” sagði Lápaka;
“og ef það kemur alt frani, sem þú
hefir óskað þér, þá skal eg kaupa af
þér flöskuna, eins og eg lofaði þér
áðan.”
Þeir urðu nú ásáttir um þetta og
leiö ekki á löngu þar til skipið var
komið til Hafeyjar. Kífi og Lópaka
fóru óðara í land, og þegar þeir komu
upp i fjöruna, mættu þeir einum vina
sy
sinna ög vék hann sér þegar að K'uá
og tjáöi honum samhrygð sína.
“Eg veit ekki hvaða ástæðu þú get-
ur haft til þess aö samhryggjast
mér,” sagði Kífi.
“Hefirðu ekki heyrt það, aö hann
föðurbróðir þinn er dáinn?” sagði
maðurinn, “og að hann sonur hans cr
druknaður, svo einstaklega efnilegur
drengur.”
Við þess fregn varð Kífi yfirkont-
inn af harmi og gleymdi alveg flösk-
unni; en Lópaka hugsaði málið. Og
svo þegar Kífi var ofurlítið farinn
að nú sér aftur, tók Lóapaka hann
tali og spurði hann, hvort föðurbróð-
ir hans hefði ekki átt land þar á
eynni. Kífi kvaö já við því, og kvaö
það vera í fjöllunum nálægt Hókena.
“Verður þá landið ekki þín eign?”
spurði Lópaka.
“Jú,” sagði Kifi, og fór svo aftur
að barma sér yfir ástvinamissinum.
“Nú máttu ekki sýta og kvarta,”
sagði Lópaka. “Mig er nú farið að
gruna margt. Hvað segir þú um það,
ef þetta væri nú alt af völdum
flöskupúkans? Þarna getur þú þó
látið byggja húsið þitt!”
“Ef það væri af hans völdum,”
sagöi Kífi, “þá segi eg fyrir mitt leyti
að mér þykir það illa fenginn auður,
sem fæst með því að bana ættingjum
sínum. — En eg er einmitt mjög
hræddur um, að það sé eins og þú
gizkar á, því að landslagið var alveg
eins þar sem eg þóttist sjá húsið í
huga mínum.”
“Að vísu er nú ekki búið að byggja
húsið enn þá,” sagði Lópaka.
“Únei, og það er ekkert hætt við
því, aö það verði gert,” sagði Kífi,
"því þó að föðurbróðir minn ræktaöi
dálitið af kaffi, avarót*ý og bariaua-
*) Ava er jurt, sem víða vex !i SuS-
urhafseyjum. Svertingjarnir húa til