Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 65

Syrpa - 01.09.1913, Blaðsíða 65
FLÖSKUPÚKINN G3 fjalliö en Kífi stóö á svölunum þeim megin, sem út vissi aö sjónum, og hlustaði á hófaskellina og horfði á bjarmann af ljóskerinu, sem sló á hamraveginn þar sem grafhvelfing- arnar voru. Hann skalf eins og hrísla, krosslagöi hendurnar og ba'ö fyrir vini sínum, en lofaöi guö fyrir það, aö hann sjálfur var úr allri hættu. En næsta dag gleymdi liann allri hræöslunni, því að veðrið var svo bjart og fagurt og húsið svo yndis- legt. Og svo leið hver dagurinn af öðrum og Kífi var í níurida himni af ánægju. Hann hélt til í forsalnum. b>ar át hann og drakk og las í dagblööunum, og aðra tíma dvaldi hann þar lengst um. Þegar einhverjir fóru fram hjá, þá bauð hann þeim inn til sín og sýndi þeim herbergin i húsinu sinu og öll málverkin. Og húsiö varð mjög viðfrægt. Á allri Kónaströnd var þaö kallað: Ka-Hale Nui fþ.e.: stóra húsiöý og stundum var þaö kall- að geislahúsið. Kífi hafði Kínverja einn í þjón- ustu sinni, sem hafði þann starfa á hendi að fægja húsið og hreinsa, frá morgni til kvelds, svo að gluggarúð- urnar, speglarnir, gyltu trélistarnir, húsgögnin og málverkin glitruðu og ljómuðu eins og morgunsólin. Kífi var mikið upp með sér af þiessu. Þegar hann gekk um stofurnar gat hann ekki stilt sig um að syngja hátt; og ef eitthvert skip fór þar fram hjá, dró hann fánann upp á siglutréð, sem reist var upp fyrir framan húsið. Nú líður og bíður. ('Framh.ý LEYNDARMÁL. Að þegja yfir leyndarmálum, er eitt af því sem er erfitt fyrir fólk að fást við. Hefir þú veitt því eftir- tekt hve margt manna það er, sem eiga atvinnu sína undir því, að þeir séu varkárir með að segja ekki frá því, sem á að vera hulið. Bankaskrifarinn til dærnis. Hann veit um fjárhags-kringunistæður manna, sem skifta við bankann. Honum má vera það kunnugt að niaður, sem haldinn er að vera stór- auðugur, á ekki, þegar öllu er á botninn hvolft, tíu dala seðil skuld- laust. Þú eða eg megum freist- ast til að gefa kunningja okkar þau tíðindi í skyn, en starfsmanni bank- ans er það ljóst, að hann má ekki segja eitt orð um það, ef hann á að halda stöðunni. Hann verður að læra það, að vera þögull eins og steinninn, við hvern sem hann á. Svo er lögmaðurinn. Hverfræg- ur málaflutningsmaður gæti sagt þær sögur, sem setti heiminn í hreyfingu. Honum er kunnugt um ýmsa glæpi, sem við höfum engan minsta grut: um. Honum er kunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.