Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1968, Side 59

Æskan - 01.01.1968, Side 59
 V ” _ t « T T Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. U II J V. $ VJ JL £ J X Jr I / JU xm. ••••••• •« • o •••••••••••• • c • •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• 1. Það er sunnudagur, og Þrándur og Bjössi hafa ákveðið að fara i rannsókn- arferð úl i sltóg. Þar er margt að sjá og skoða. A cinum stað í skóginum sjá ]>eir leifar af rjúpum og mikið af fjöðr- um er þar á víð og dreif. „Hér hefur orðið liarður hardagi," segir Bjössi. — 2. Þeir taka failegustu fjaðrirnar og setja þœr i liárið. Hlæjandi benda ]>eir hvor á annan, þeir þykjast vera Indi- ánar. „Jæja, ]>á erum við tilbúnir,“ seg- ir Bjössi hlæjandi, „og nú skuluin við sjá, hvort við náum ekki í Behha, sem reif i sig aumingja rjúpuna.“ — 3. „Hef- ur þú nokkurn tima vitað, að menn næðu ref (tófu) með herum höndum?“ Já, Þrándur segist vita til þess að á vorin sé hægt að taka tófuyrðlinga með bcrum höndum og hafa með sér heim, og þeir sem hafa refarækt borgi \ 1 fyrir yrðlingana. ■— 4. „Jæja, ]>á gerum við það,“ lirópar Bjössi. „Við gælum þá keypt okkur ný lijól og margt annað.“ „Það er nú nokkuð snemmt að tala um það. Fyrst verðum við að finna tófu- grenið og ná í yrðlingana." — 5. Þeir ualda nú áfram. Allt i einu stanzar Bjössi. „Hér er refalykt, finndu bara,“ kallar hann til Þrándar. Jú, ekki ber á öðru, hér er grenið. Þeir eru ekki lengi að finna innganginn (munnann) því að fyrir utan er allt fullt af beinum og fiðri. — G. „Já, hér er holan, ckki ber á öðru,“ segir Bjössi. „Hver á að skriða inn í grenið?" spyr Þrándur spenntur og liálfhræddur. Bjössi er hreint alveg hneykslaður á Þrándi. „Skriða inn! Ertu alveg galinn? Ilugsaðu þér bara móttökurnar, ef rebbi væri nú heima.“ Þrándur er nú orðinn æstur og segir stríðnislega: „Nú, svo þú ert þá hrædd- ur við refinn og ert ekki meiri hetja cftir allt saman. Iif ]>ú þorir ekki, ]>á skrið ég inn.“ „Bíddu bara við,“ segir Bjössi, sem ekki ]>olir striðni Þrándar. „Eg skal l>ara sýna þér hvort ég þori ekki alveg cins og þú.“ TWIGGY eða Lesley Hornby öðru nafni er nú vinsælasta fyrirsæta táninganna í heim- inum í dag. Hún er 18 ára að aldri og er 1,70 m á hæð og mjó eins og stöng, þyngd hennar er 40 kg. Justin de Villeneuve, sem áður hét Nigel Davies, uppgötvaði hana og nefndi hana Twiggy, en þau eru nú trúlofuð. Twiggy hefur í tekjur 50 þúsund krónur á viku og fær um 10 þúsund krónur íyrir hverja mynd, sem tekin er af henni, en á síðastliðnu ári voru myndir af henni í öllum tízkublöðum heims. Hún hefurstofnað tízku- verzlun í London og syngur inn á hljóm- plötur, sem seljast í stórum upplögum. Nú þegar hefur verið skrifað svo mikið um Twiggy, að það hlýtur að koma að því, að táningarnir verði leiðir á henni, eins og svo mörgu í dag. — En þá verður spurningin, hvernig skyldi sú verða, sem tekur við af henni? Nýlega hélt Twiggy upp á átján ára af- mæli sitt. í veizlu, sem hún hélt, voru sam- ankomnir fjölskyldan og vinir. Meðal þess, sem hún fékk i afmælisgjöf, var rafmagns- klukka, gullarmband og sportbíll.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.