Nýjar kvöldvökur - 01.01.1940, Qupperneq 5

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1940, Qupperneq 5
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓNSSON. XXXIII. árg. Akureyri, Janúar—Marz 1940. 1.-3. h. EFNISYFIHLIT: Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Finnland. — Friðgeir H. Berg: Hvaðan lýsa þau ljós? — Teodór Friðriksson: Þáttur af Jóni Hrólfi Buck. — Stöfunin (vísa).— E. M. Hull: Synir Arabahöfðingjans (framh.). — H. H. Munro: Það hreif (þýdd saga). — Nú fer vorið í hönd og menn fara að líta bjartari augum á tilveruna. Menn vilja líka endurnýja sinn innri og ytri mann, íklæðast vor§in$ l|ósu og fögru lifum. — Og svo kemur hin síendurtekna spurning, tfirökkvoí nú peningarnir lil? — Engin hætta, ef menn bara leita beint til R Y E L S, því þar eru vörurnar ennþá ódýrar og gæðin þegar fyrir löngu viðurkennd. — Töluvert af nýjum vörum eru þegar komnar, en fallegt úrval af nýmóðins gardínnfau- um, kfólatauum og mörgu fleiru er þegar á leiðinni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Baldvin Ryel.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.