Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Page 11

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1959, Page 11
Nýjar kvöldvökur Apríl—Júní 1959 Lll.úr, 2. hefi-i HORFT TIL HAFS. A bjarginu hjá ritanum hann stendur einn og starir, starir rökum augum á liafið sólu fáð, eftir Hjört Gíslason sem kallar fram í öldungsins vitund fyrr en varir ------------------- veröld minninganna um sorg og hetjudáð. Ný l;óð Þetta haf er sama og sigldi ég ungur forðum, er sjóa ristu keipar og vindur reiða skök, þá var ekki kveðið með tæpitungu orðum né talað margt um guðspjöll í landkrabbanna bók. Þá var látið vaða á súðum yfir sundin, sjaldan hafður maður við dragreipi né kló, til yztu vasta haldið og stjóri stefni bundinn, ef stóðu járn í grána, af kappi höndin dró. Þetta haf er sama og syni mína deyddi, -— sorgarklukknaliljóminn að húsi mínu bpr — og banahöggið þunga gæfu mmni greiddi. Eg gekk frá auðu nausti, miti heima fallið var. VOR. /. Liðinn vétur lamað gat lífsvon kvenna og barna, dauðans afl að engu mat Islands þjóðarkjarna. II. Rís í austri roðaband, rénar nœtursvali, norður heiðar, sunnan sand seytlar vor í dali. III. Síðan hef ég gengið um grandann út að stöpum, er geisað hafa stormar og öldur brotið sand, en ekkert hefir rekið af ævi minnar töpum, því útsogið er máttugt, það sleppir engu á land. Raunavetrar bresta bönd, blóm að nýju anga, strýkur lífsins hægri hönd hagl af grátnum vanga. IV. Hvað er ég að rugla og rýna út í bláinn, — rökkrið lyftir faldi við sólarroðans ós, — hafið bærist ennþá og ævintýraþráin, og ennþá sigla skipin. Eg kveiki vitans Ijós. Verði okkur vinafátt, vonin gildi tapar, en trú á lífsins mikla mátt manninn endurskapar.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.