Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 6

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 6
— 4 — íslandi, þá mynduðu Winnipeg fslendingar söfnuð, sem nú ber nafnið: “Hinn fyrsti lúterski söfnuður í Winnipeg.” Þessi söfnuður tók sjera Halldór Briem fyrir prest vorið 1882. Hann var prestur í Winnipeg í þrjá mánuði, áður en hann fór heim til Islands. Yið burtför hans voru íslendingar í Vest- urheimi prestlaUsir með öliu í heilt ár. Eptir dauða sjera Páls kölluðu söfnuðir hans til prests sjera Hans B. Thorgrímsen. Ilann kom til safnaðanna 1883 og var prestur þeirra þangað til 1886, að liann tók “kall frá norskum söfnuðum í Sioux Palls, Dak., og þar í grendinni,” og flutti þangað suður. Meðan sjera Hans B. Thorgrimsen var einn prestur Vestur-Islendinga, komu fram tvö þýðing- armestu mál þeirra: Kirkjufjelagsmálið og skóla- málið. Sjera Ilans er höfundur “Ilins ev. lút. kirkju- félags Islendinga í Vesturheimi.” Um þetta farast “Sameiningunni ’ þannig orð : Sjera Ilans Thor- grímsen gekkst “fyrir því, að íslenzku söfnuðirnir, sem myndazt höfðu hjer í landi, gengu í eitt fjelag, mynduðu allir eitt íslenzkt, iúterskt kyrkjufélag.” Á safnaðarfundi í Víkursöfnuði “iagði hann það til, að söfnuðurinn kysi neínd manna, til þess í samein- ingu við nefndir frá öðrum söfnuðum að semja frumvarp til kirkjufjelagsiaga. I þá nef'nd voru kosnir : Sjera Ilans Thorgrimsen, Ilalldór Reykja- lín, Frb. Björnsson, Ilaraldur Þorláksson og Jón Pálmason. Þetta leiddi til þess, að mönnum kom

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.