Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 6

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 6
— 4 — íslandi, þá mynduðu Winnipeg fslendingar söfnuð, sem nú ber nafnið: “Hinn fyrsti lúterski söfnuður í Winnipeg.” Þessi söfnuður tók sjera Halldór Briem fyrir prest vorið 1882. Hann var prestur í Winnipeg í þrjá mánuði, áður en hann fór heim til Islands. Yið burtför hans voru íslendingar í Vest- urheimi prestlaUsir með öliu í heilt ár. Eptir dauða sjera Páls kölluðu söfnuðir hans til prests sjera Hans B. Thorgrímsen. Ilann kom til safnaðanna 1883 og var prestur þeirra þangað til 1886, að liann tók “kall frá norskum söfnuðum í Sioux Palls, Dak., og þar í grendinni,” og flutti þangað suður. Meðan sjera Hans B. Thorgrimsen var einn prestur Vestur-Islendinga, komu fram tvö þýðing- armestu mál þeirra: Kirkjufjelagsmálið og skóla- málið. Sjera Ilans er höfundur “Ilins ev. lút. kirkju- félags Islendinga í Vesturheimi.” Um þetta farast “Sameiningunni ’ þannig orð : Sjera Ilans Thor- grímsen gekkst “fyrir því, að íslenzku söfnuðirnir, sem myndazt höfðu hjer í landi, gengu í eitt fjelag, mynduðu allir eitt íslenzkt, iúterskt kyrkjufélag.” Á safnaðarfundi í Víkursöfnuði “iagði hann það til, að söfnuðurinn kysi neínd manna, til þess í samein- ingu við nefndir frá öðrum söfnuðum að semja frumvarp til kirkjufjelagsiaga. I þá nef'nd voru kosnir : Sjera Ilans Thorgrimsen, Ilalldór Reykja- lín, Frb. Björnsson, Ilaraldur Þorláksson og Jón Pálmason. Þetta leiddi til þess, að mönnum kom
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.