Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 12

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Blaðsíða 12
—10— að jcg sagði Argyle-söfnuðura upp prestsþjónustu niinni og tók köllun safnaðarins í Winnipeg, er tekin fram í brjefi mínu til Argyle-safnaða, sem p entað er í “Heimskringlu” 14. febrúar 1890. Sumarið 1893 var sjera Jón mjög þungt hald- inn, oghjelt jeg því einn uppi allri prestsþjónustu í söfnuðinum um alllangan tíma. En fyrsta m&nuð ársins 1894 fór heilsa sjera Jóns f'yrir alvöru að styrkjast, og varð hann smátt og smátt fær um að takast á hendur fulla prestsþiónustu. Þá kom upp óánægja í söfnuðinum, einkum í suðurhluta bæjar- ins. Menn hættu að sækja kirkju og láta af hendi sín venjulegu safnaðargjöld. 0g einstaka maður sagði sig úr söfnuði. Þessi óánægja fór í vöxt eftir því, sem lengur leið. Til þess að ráða bót á þessu, fór Jón Blöndal og jeg til þess manns, er talinn var aðalleiðtogi óánægðu mannanna í suðurhluta bæjarins. Iíann tók okkur mjög vel, og töluðum vjer um málið fram og aptur. Oss kom öllum sam- an um, að jeg yrði að fara að halda guðsþjónustur í suðurhluta bæjarins. Það væri eina ráðið til að bæta úr óánægju þessari. Jeg fór því að halda guðsþjónustur í gamla Mulvey skóla (Old Mulvey Scliool). Fyrsta guðsþjónusta mín þar var á upp- stigningardag 3. maí 1894. Þótt skólahús þetta liggi alllangt frá meginstöðvum Islendinga lijer í bænum, þá urðu þó guðsþjónustur þessar brátt vel sóttar. 10. júní 1894 myndaði jeg þar sunnu- dagsskóla, er brátt varð mjög blómlegur. Hall- dór Ilalldórsson, sem það ár hafði verið kosinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.