Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 18
—16—
Hann fer fram á, að starfstími minn lijá honum sje
reiknaður frá 1. sept. 1894. Þessi beiðni hefur og verið
lögð f^^rir hinn ‘Tyrsta lút.erska söfnuðí Winnipeg” op;
hefur söfnuður sá í kvöld samþykkt fyrir sitt leyti, að
þessi beiðni Tjaldbúðarsafnaðar sje veitt. Jeg vil þess
vegna eigi lengur draga að gefa mitt svar :
Það er álit mitt, að báðum söfnuðunum hafi farizt
vel og viturlega í máli þessu. Og það er vissulega eng-
inn efi á því, að myndun Tjaldbúðarsafnaðar verður
kristindórasmálum Islendinga í Winnipeg til blessunar.
Jeg tek þess vegna köllun Tjaldbúðarsafnaðar sam-
kvæmt þessu leyfi hins “Fyrsta lúterska safnaðar í
Winnipeg.’’
Samkvæmt leyfi hins ‘ Fyrsta lúterska safnaðar í
Winnipeg” segi jeg honum upp prestsþjónustu minni
frá 1. sept. 1894, án þess að gefa hinn lögboðna fyrir-
vara.
Jeg hef veriðí þjónustu hins “Fyrsta lúterska safn-
aðar í Winnipeg” í 14 mánuði, frá 1. júlí 1893 til 1. sept.
1894. Allmikinn hluta af þeim tíma hef jeg haft einn á
hendi alla prestsþjónustu fyrir söfnuðinn. Laun mín
fyrir þessa 14 rnánuði eru 8700. Af þeim hefursöfnuð-
urinn borgað mjer á 4. hundrað dollara. Jeg lief orðið
að taka lán og safna nokkrum skuldum, meðan jeg hef
verið í þjónustu safnaðarins. Þess vegna neyðist jeg
til að biðja söfnuðinn að borga mjer það, sem eptir
stendur af launum mínum.*
Jeg er fulltrúum hins “Fyrsta lúterska safnaðar {
W’innipeg” og söfnuðinum sjálfum af öllu hjarta þakk-
látur fyrir ástúðlega og ágæta samvinnu bæði utan
kirkju og innan.
Jeg kveð svo hinn “Fyrsta lúterska söfnuð í Winni-
*) Söfnuðurinn borgaði mjer alla þessa skuld bæði
fijótt og vel, eins og honum fórst ávallt mjög vel við
ig, meðan jeg var í þjónustu hans.