Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 20

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Side 20
—18 'Tjaldbfiðinni eptir krossbys-gingarlagi, og eptir þeim “appdrætti” var hfm byggð. Svo var kosin byggingarnefnd: S. Þórðarson, Ó. Ólafsson, J. Pálsson, Hj'dmar Iljálmarsson og |ón Sigffisson. 1. okt. l8'J4 festi jeg að fullu kaup á ,,loti” því, er Tjaldbúðin er reist á, og 15. okt. var fyrst farið að vinna að bygging hennar. Verkið gekk svo fljótt og vel, að söfnuðurinn gat fiutt í Tjaldbfiðina í byrjun desembennánaðar 1894. I. okt. 1894 fiutti Tjaldbúðarsöfnuður úr gamla Mulvey skóla, og hjelt svo guðsþjónustur sínar í North-West Hall, þangað til hann Hutti i T’jald- ibúðina 9. des. 1894. IG.des. 1894 var mikill gleðidigur fyrir Tjald- búðarsöfnuð, því þá vígði jeg kirkju safnaðarins með nafninu: The Winnipeg Tabernacle (Tjaldbúð Winnipegbæjar). Ölluin íslenzku, lútersku prest- unum hjer vestan hafs var boðið að taka þátt í vígslunni. Sumir þeirra gátu eigi komið, en tveir voru viðstaddir: Sjera Jón Bjarnason og sjera Jónas A. Sigurðsson. Tjaldbúðin var vígð í morgunguðsþjónustunni kl. 11 f.h. Eptir vígsluna prjedikaði jeg og lagði út af orðunum : Þetta er íjaldbúð guðs meðal mannanna (Opinb. 21. 3.) Við kvöldguðsþjónustuna kl. 7 e. h. prjedikaði sjera Jónas A. Sigurðs on. Þi fór fram lyrsta alt- arisganga í Tjaldbúðarsöfnuði. Mesti mannfjöldi var við vígslu Tjaldbúðarinnar. 20. des. 1894 hjelt Tjaldbúðarsöfnuður fyrstu .-sjcemmtisamkomu sína í Tjaldbúðinni. Samkoma æú var „áframhald” vígsluhátíðarinnar.

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.